ISMO í Höllinni

Fri Mar 13 2026 at 08:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

Laugardalshöllin | Reykjavík

Sena Live
Publisher/HostSena Live
ISMO \u00ed H\u00f6llinni
Advertisement
ISMO er á leiðinni til Íslands! Hann er þekktur um allan heim sem fulltrúi þeirra sem tala ensku sem annað tungumál. ISMO hefur sigrað áhorfendur bæði á netinu og á sviði með fyndnum ábendingum um tungumál, menningu og fáránleika hversdagsins. Og nú er komið að þér að hlæja með, í Höllinni 13. mars!
ISMO: Perseverance Tour hefst árið 2026 með glænýju efni og athugasemdum innblásnum af finnsku hugrekki og þrautseigju – eða SISU eins og Finnar segja. Hann ætlar að ferðast um Bandaríkin, Kanada, Ástralíu, Evrópu, Miðausturlönd, Suður-Afríku og Asíu og það er mikið gleðiefni að einn af viðkomustöðunum sé Ísland.
ISMO sameinar beittan húmor og finnska hörku í bráðfyndinni sýningu sem er sniðug, óvænt og stórskemmtileg.
ATHUGIÐ: Efni sýningarinnar er ætlað fullorðnum; 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd forsjáraðila.
🔗 Nánari upplýsingar: senalive.is/ismo
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Laugardalshöllin, Engjavegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kvikmyndat\u00f3nlist: T\u00f3nar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion
Fri, 13 Mar at 05:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Kvikmyndatónlist: Tónar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Elgar & Eldfuglinn
Fri, 13 Mar at 06:00 pm Elgar & Eldfuglinn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Carnival of Souls - Svartir Sunnudagar
Sun, 15 Mar at 09:00 pm Carnival of Souls - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Dara \u00d3 Briain Re:Creation
Fri, 20 Mar at 08:00 pm Dara Ó Briain Re:Creation

Háskólabíó

Pink Floyd: The Wall - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 20 Mar at 09:00 pm Pink Floyd: The Wall - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 21 Mar at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

To najkraj\u0161ie z Islandu s pol\u00e1rnou \u017eiarou
Mon, 23 Mar at 08:00 pm To najkrajšie z Islandu s polárnou žiarou

Geysir Hot Springs

Altered States - Svartir Sunnudagar
Sun, 29 Mar at 09:00 pm Altered States - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events