Ingibjörg Turchi - Eonia (IS)

Wed Aug 27 2025 at 07:00 pm to 07:45 pm UTC+00:00

Harpa Concert Hall | Reykjavík

Reykjav\u00edk Jazz Festival
Publisher/HostReykjavík Jazz Festival
Ingibj\u00f6rg Turchi - Eonia (IS)
Advertisement
(English below)
Ingibjörg Turchi-Eonia (IS)
Miðvikudaginn 27. ágúst kl. 19:00
Harpa, Norðurljós
Kvöldpassi*
Eonia er nýtt verk úr smiðju bassaleikarans og tónskáldsins Ingibjargar Turchi. Hefur það verið í vinnslu síðustu misseri eftir að önnur plata hennar, Stropha, kom út árið 2023. Á þeirri plötu bættust þrír tréblástursleikarar við hennar hefðbundnu hljómsveit.
Verkið er samið með samhljóm tréblástursins í huga í bland við hljóðfæri ryþmasveitarinnar. Eins og á fyrri plötum Ingibjargar er unnið með opin form og frjálsan
spuna sem svo koma saman í nákvæmari útsetningum og mynda þannig þann hljóðheim sem hún hefur verið að byggja upp síðustu ár.
Verkið verður flutt í heild sinni en verður rammað inn af tónlist af plötum hennar Meliae og Strophu.
Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:
Miðvikudaginn 27. ágúst
19:00 Ingibjörg Turchi: Eonia (IS)
20:00 Bliss Quintet (IS/NO)
21:00 Óskar Guðjónsson & Magnús Jóhann: Fermented Friendship (IS)
22:00 Bisgaard/Jónsson Quartet (IS/DK)
Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.*
///
Ingibjörg Turchi: Eonia
Wednesday August 27 @ 19:00
Harpa, Norðurljós
Evening Pass*
Eonia is a new piece written by bassist and composer Ingibjörg Turchi. It has been in the works over the past year, following the release of her second album Stropha in 2023. On that album, three woodwind players joined her five-piece band, expanding the sonic palette and inspiring the direction of this new work.
Composed with the interplay of woodwinds and rhythm section in mind, Eonia blends lush harmonies, open forms, and free improvisation. As with Ingibjörg’s previous releases, the piece finds its shape through a balance of spontaneity and carefully crafted arrangements — forming the distinctive soundscape she has been developing in recent years.
The work will be performed in its entirety, framed by selections from her earlier albums Meliae and Stropha.
Concert Schedule at Harpa – Norðurljós
Wednesday, August 27
19:00 – Ingibjörg Turchi – Eonia (IS)
20:00 – Bliss Quintet (IS/NO)
21:00 – Óskar Guðjónsson & Magnús Jóhann: Fermented Friendship (IS)
22:00 – Bisgaard/Jónsson Quartet (IS/DK)
An Evening Pass is available for every night of the festival at Harpa, granting access to all concerts that evening. All performances take place in Norðurljós Hall (2nd floor). Please note: There are no single-ticket sales for individual evening concerts at Harpa.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ADHD (IS)
Tue, 26 Aug at 07:00 pm ADHD (IS)

Harpa Concert Hall

The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjav\u00edk
Tue, 26 Aug at 07:00 pm The Smashing Pumpkins @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

SMASHING PUMPKINS \u00e1 \u00cdslandi
Tue, 26 Aug at 08:00 pm SMASHING PUMPKINS á Íslandi

Laugardalshöll

SAUMUR: Arve Henriksen-Sk\u00fali Sverrisson-Hilmar Jensson (IS\/NO)
Tue, 26 Aug at 08:00 pm SAUMUR: Arve Henriksen-Skúli Sverrisson-Hilmar Jensson (IS/NO)

Harpa Concert Hall

Fjallabrall - haust
Wed, 27 Aug at 06:00 pm Fjallabrall - haust

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Sound Journey me\u00f0 Cacao
Wed, 27 Aug at 06:30 pm Sound Journey með Cacao

Leiðin heim - Holistic healing center

A\u00f0standendur trans f\u00f3lks og ungmenna - Stu\u00f0ningsfundur
Wed, 27 Aug at 08:00 pm Aðstandendur trans fólks og ungmenna - Stuðningsfundur

Suðurgata 3, 101 Reykjavík, Iceland

Eirrek - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Wed, 27 Aug at 08:00 pm Eirrek - útgáfuhóf

12 Tónar

Fermented Friendship: \u00d3skar Gu\u00f0j\u00f3nsson & Magn\u00fas J\u00f3hann (IS)
Wed, 27 Aug at 09:00 pm Fermented Friendship: Óskar Guðjónsson & Magnús Jóhann (IS)

Harpa Concert Hall

B\u00f6rn \u00e1 fl\u00f3tta - m\u00e1l\u00feing um st\u00f6\u00f0u og velfer\u00f0 barna \u00e1 fl\u00f3tta
Thu, 28 Aug at 02:00 pm Börn á flótta - málþing um stöðu og velferð barna á flótta

Norræna húsið The Nordic House

Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 28 Aug at 05:00 pm Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Painting With Vegetables Dyes
Thu, 28 Aug at 05:00 pm Painting With Vegetables Dyes

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events