Hversu lítið er nóg? Performatíft stefnumót við listrannsakanda

Sat, 11 Jan, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Norræna húsið The Nordic House | Reykjavík

Hversu l\u00edti\u00f0 er n\u00f3g? Performat\u00edft stefnum\u00f3t vi\u00f0 listrannsakanda
Advertisement
Hversu lítið er nóg?
Performatíft stefnumót við listrannsakanda
Nýverið varði Steinunn Knúts Önnudóttir listrænt doktorsverkefnið sitt við Leiklistarakademíuna í Malmö.
Steinunn mun kynna listrannsókn sína með sviðssettum fyrirlestri, þátttökuverki og kvikmyndasýningu í Norræna húsinu, 11.janúar 2025 kl.15 - 17.
Hvernig geta sviðslistir brugðist við alheimsvánni með ábyrgum og umbreytandi hætti? Hvaða sviðslistaaðferðir hafa getu til að breyta hugarfari og hegðun? Hvernig má nýta performatíf stefnumót sem tól til sjálfbærra umbreytinga? Hvað er sjálfbær dramatúrgía? Og hvað þýðir hugtakið tilvistarleg sjálfbærni?
Í doktorsverkefninu Hversu lítið er nóg? Sjálfbærar aðferðir sviðslista fyrir umbreytandi stefnumót tekst Steinunn á við þessar spurningar.
Listrannsókn hennar var unnin við Leiklistarakademíuna í Malmö undir hatti Agenda 2030 rannsóknarskóla, þverfaglegs sjálfbærni verkefnis Lundarháskóla.
Í gegnum sviðssetningu, sem nýtir lykilhugtök og aðferðir listrannsóknarinnar, munu þátttakendur kynnast inntaki, aðferðum og helstu niðurstöðum rannsóknarinnar.

Doktorsverkefni Steinunnar á Research Catalogue: https://www.researchcatalogue.net/view/1414313/1414314
Frekari upplýsingar:
https://www.thm.lu.se/en/article/how-little-enough-meet-steinunn-knuts-onnudottir-get-possible-answers
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Norræna húsið The Nordic House, Sæmundargata 11,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

Vesenisball \u00e1 \u00ferett\u00e1ndanum
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:30 pm Vesenisball á þrettándanum

Háteigskirkja

S\u00edgildir sunnudagar: g\u00edmaldin
Sun, 12 Jan, 2025 at 04:00 pm Sígildir sunnudagar: gímaldin

Harpa Concert Hall

Point Blank - Svartir Sunnudagar
Sun, 12 Jan, 2025 at 09:00 pm Point Blank - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kakl\u00fabbur ungmenna \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Mon, 13 Jan, 2025 at 05:00 pm Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Klass\u00edskir M\u00e1nudagar \u00ed Samb\u00ed\u00f3unum Kringlunni
Mon, 13 Jan, 2025 at 07:00 pm Klassískir Mánudagar í Sambíóunum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events