Hvað þarf til að jafna kjör á milli vinnumarkaða?

Thu Mar 20 2025 at 09:00 am to 11:00 am UTC+00:00

Háskólatorg | Reykjavík

Vi\u00f0skipti og v\u00edsindi
Publisher/HostViðskipti og vísindi
Hva\u00f0 \u00fearf til a\u00f0 jafna kj\u00f6r \u00e1 milli vinnumarka\u00f0a?
Advertisement
Viðburðurinn Hvað þarf til að jafna kjör á milli vinnumarkaða? er hluti af ráðstefnunni Viðskipti og vísindi sem er á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands og er haldin 18.-21. mars.
Kjaramál hafa verið áberandi í umræðunni undanfarin misseri og er skemmst að minnast þeirrar kjarabaráttu sem kennarar hafa staðið í en samningar í þeirri deilu voru undirritaðir nú á dögunum.
Árið 2016 voru lífeyriskjör á almennum vinnumarkaði jöfnuð á við það sem þekktist á opinberum vinnumarkaði. Jafnframt var samþykkt af hálfu stjórnvalda að jafna launakjör á milli vinnumarkaða í þeim tilgangi að bæta starfsmönnum hins opinbera þann mun sem var á starfskjörum vegna aukins mótframlags lífeyrisgreiðslna á hinum almenna vinnumarkaði. Samhliða þessu hefur gagnrýni komið fram á hið opinbera sem er farið að laða að sér sérfræðinga frá hinum almenna vinnumarkaði vegna betri starfskjara sem bjóðast.
Á viðburðinum verður rætt um nauðsyn þess að gott fólk fáist til starfa hjá hinu opinbera sem sinnir þeim störfum sem eru til grundvallar á innviðum samfélagsins og á sama tíma er mikilvægt að viðhalda samkeppnishæfu atvinnulífi með hæfu starfsfólki. Tilgangur viðburðar er að ræða hvaða aðferðir og úrræði þarf til að jafna kjör á milli vinnumarkaða, hvort þess sé þörf og hvort slíkt sé yfirhöfuð mögulegt.
Viðburðurinn er í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag forstöðumanna ríkisstofnana.

Dagskrá viðburðar er eftirfarandi:
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, prófessor við Háskóla Íslands
Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi félagsmálaráðherra
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands
Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs hjá Samtökum atvinnulífins
Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, talar um gildi opinberra starfa
Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háskólatorg, Sæmundargata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Allt um sj\u00f3\u00f0i
Wed, 19 Mar, 2025 at 05:00 pm Allt um sjóði

Hús máls og menningar

A\u00f0alfundur \u00d6ldungar\u00e1\u00f0s
Wed, 19 Mar, 2025 at 05:00 pm Aðalfundur Öldungaráðs

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Iceland

M\u00f3torhj\u00f3laB\u00cd\u00d3 - On any Sunday - Remastered
Wed, 19 Mar, 2025 at 07:00 pm MótorhjólaBÍÓ - On any Sunday - Remastered

Bíó Paradís

DJ\u00c4SS og Bj\u00f6rn Atle Anfinsen \u00e1 M\u00falanum
Wed, 19 Mar, 2025 at 08:00 pm DJÄSS og Björn Atle Anfinsen á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Huglei\u00f0sla og heilun me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Wed, 19 Mar, 2025 at 08:00 pm Hugleiðsla og heilun með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Samflot \u00ed Brei\u00f0holtslaug
Wed, 19 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Breiðholtslaug

Austurberg 3, 111 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00fana\u00f0ar\u00feing 2025
Thu, 20 Mar, 2025 at 11:00 am Búnaðarþing 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Al\u00fej\u00f3\u00f0legi hamingjudagurinn - K\u00e6rleikur og samkennd
Thu, 20 Mar, 2025 at 01:00 pm Alþjóðlegi hamingjudagurinn - Kærleikur og samkennd

Háskóli Íslands

Menntab\u00fa\u00f0ir: Stafr\u00e6n t\u00e6kni og sk\u00f6pun
Thu, 20 Mar, 2025 at 02:00 pm Menntabúðir: Stafræn tækni og sköpun

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 105 Reykjavík, Iceland

Fr\u00e6\u00f0sla fyrir fj\u00f6lskyldur: Hreyfing og \u00fativera sem samvera fj\u00f6lskyldunnar
Thu, 20 Mar, 2025 at 04:30 pm Fræðsla fyrir fjölskyldur: Hreyfing og útivera sem samvera fjölskyldunnar

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Coffee Painting Workshop
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:00 pm Coffee Painting Workshop

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events