Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Fræðsludagur með Dr. Andrew Tatarsky

Mon Oct 06 2025 at 08:30 am to 03:45 pm UTC+00:00

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels | Reykjavík

Matthildur - samt\u00f6k um ska\u00f0aminnkun
Publisher/HostMatthildur - samtök um skaðaminnkun
Hugsum f\u00edknivanda upp \u00e1 n\u00fdtt - Fr\u00e6\u00f0sludagur me\u00f0 Dr. Andrew Tatarsky
Advertisement
// ENGLISH BELOW //
SKRÁNING: https://forms.gle/95BHG42DMbwYhACG6
Ný nálgun í meðhöndlun á fíknivanda og áhættuhegðun - Fræðsludagur 6. október.
Fyrir hönd Heilshugar og Matthildarsamtakanna er okkur sönn ánægja að kynna Dr. Andrew Tatarsky aftur til leiks.
Fyrir tveimur árum kom Dr. Tatarsky til landsins og hélt námskeið fyrir bæði fagfólk og almenning um meðferðarnálgun sína fyrir fíkn og áhættuhegðun; Samþætta skaðaminnkandi meðferð (Integrative Harm Reduction Psychotherapy).
Námskeið hans, nálgun og hugsunarháttur sló í gegn og nú hefur hann svarað kallinu og kemur aftur til landsins nú í byrjun október.
Á undanförnum árum hefur skilningur á þeim margþætta og flókna vanda sem vímuefnavandi er aukist. Með nýjum skilningi koma nýjar og betri aðferðir til að meðhöndla vandann.
Samþætt skaðaminnkandi meðferð er ein af þeim. Meðferðin er byggð á gagnreyndum aðferðum og gagnast breiðari hópi fólks sem glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun en hefðbundnar meðferðir. Hún er því mikilvægur valkostur við núverandi úrræði.
Upphafsmaður meðferðarinnar er Dr. Andrew Tatarsky og er hann leiðandi afl í þeirri hreyfingu og nýju hugsun sem skapast hefur í kringum samþætta skaðaminnkandi meðferð.
Dr. Andrew Tatarsky mun halda þriggja daga námskeið fyrir breiðan hóp af meðferðaraðilum (6-8.október).
Fyrsti dagur fræðslunnar þann 6. október, er opinn öllum og hvetjum við þau sem hafa áhuga á málefninu, m.a. starfsfólk, aðstandendur, notendur og önnur sem hafa snertifleti við vandann að skrá sig.
Nú þegar nýjar áskoranir ryðja sér rúms í heiminum, með aukinni vímuefnanotkun og ótímabærum andlátum, er okkur hjartans mál að fá sem flest til að kynna sér nálgunina, með því augnamiði að mæta þörfum fjölbreyttari hóps sem glímir við vímuefnavanda og áhættuhegðun.
Hvar: Hótel Reykjavik Natura.
Hvenær: 6. október 2025, kl. 08:30 - 15:45.
Skráning: https://forms.gle/95BHG42DMbwYhACG6
Nánari fyrirspurnir: [email protected]
Verð: 14.900 / 19.900 / 24.900,-
Verð ræðst af efnahagslegri stöðu fólks sem koma á eigin vegum. Gerum ráð fyrir að þau sem koma á vegum stofnanna eða eru með yfir meðallaun á mánuði, borgi hærra verð.
ATH: Hádegismatur er ekki innifalinn.
Þátttakendur geta fengið greiðslukvittun til að sækja um endurgreiðslu hjá stéttarfélögum.
Fræðslan fer fram á ensku og verða kaffiveitingar í boði.
Við vonumst til að sjá sem flest ykkar ❤
-
INTEGRATIVE HARM REDUCTION THERAPY: A NEW PARADIGM FOR TREATING ADDICTIVE & RISKY BEHAVIOR
📅 Educational Day – October 6, 2025
📍 Hotel Reykjavík Natura
📝 Registration: https://forms.gle/95BHG42DMbwYhACG6
On behalf of Heilshugar and the Matthildur Association, we are delighted to welcome Dr. Andrew Tatarsky back to Iceland.
Two years ago, Dr. Tatarsky captivated both professionals and the public with his seminar on Integrative Harm Reduction Psychotherapy (IHRP), a groundbreaking approach to addressing addiction and risky behaviors. His innovative perspective was met with great enthusiasm, and now he returns to continue the conversation.
In recent years, our understanding of the complex and multifaceted nature of substance use has grown significantly. With this deeper knowledge, new and more effective methods of treatment have emerged. Integrative Harm Reduction Psychotherapy stands at the forefront of these innovations. Grounded in evidence-based practice, IHRP provides meaningful support to a broader range of people than traditional treatments, offering a vital and compassionate alternative.
Dr. Tatarsky is a pioneer of the harm reduction psychotherapy movement, with over 30 years of experience teaching clinicians and working directly with individuals struggling with addictive behaviors. During his visit to Iceland, he will lead a three-day training for therapists (October 6–8).
The first day, October 6, is open to all—professionals, family members, people with lived experience, and anyone interested in learning more. With rising drug use and increasing premature deaths worldwide, it is more important than ever to share approaches that can meet the diverse needs of those affected.
Event Details
Date & Time: October 6, 2025 | 08:30–15:45
Location: Hotel Reykjavík Natura
Language: English
Refreshments: Provided (lunch not included)
Price: ISK 14,900 / 19,900 / 24,900
Pricing is based on participants’ economic situation. Those attending on behalf of organizations or with higher income are encouraged to pay the higher tier.
Receipts available for union reimbursement.
📌 Registration: https://forms.gle/95BHG42DMbwYhACG6
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels, Nauthólsvegur 52, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Workshops in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Closing Film \u2013 The Wizard of the Kremlin
Sun, 05 Oct at 06:45 pm Closing Film – The Wizard of the Kremlin

Háskólabíó

The Beatles - hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sun, 05 Oct at 08:00 pm The Beatles - heiðurstónleikar í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 systrunum Ragnhildi, \u00c1sthildi og Krist\u00ednu Sumarli\u00f0ad\u00e6trum.
Sun, 05 Oct at 08:00 pm Skyggnilýsing með systrunum Ragnhildi, Ásthildi og Kristínu Sumarliðadætrum.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Bleik messa
Sun, 05 Oct at 08:00 pm Bleik messa

Lágafelli, 270 Mosfellsbær, Iceland

Improv \u00cdsland x BIRD - Spunasamf\u00e9lagi\u00f0 !
Sun, 05 Oct at 08:00 pm Improv Ísland x BIRD - Spunasamfélagið !

Bird RVK

Mandy - Svartir Sunnudagar!
Sun, 05 Oct at 09:00 pm Mandy - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Keeping your spark: Maintaining Meaning and Joy in HR
Mon, 06 Oct at 03:00 pm Keeping your spark: Maintaining Meaning and Joy in HR

Menntavegi 1, 102 Reykjavík, Iceland

Fr\u00e6\u00f0akaffi | Vertu \u00falfur \u2013 Tilbrig\u00f0i vi\u00f0 ge\u00f0heilbrig\u00f0i
Mon, 06 Oct at 04:30 pm Fræðakaffi | Vertu úlfur – Tilbrigði við geðheilbrigði

Menningarhús Spönginni - Borgarbókasafn

Hlaupi\u00f0 um arkitekt\u00far!
Mon, 06 Oct at 05:00 pm Hlaupið um arkitektúr!

Perlan

A\u00f0alfundur SL
Mon, 06 Oct at 06:00 pm Aðalfundur SL

Tjarnarbíó (Reykjavík)

Inns\u00e6is- og n\u00e6mnin\u00e1mskei\u00f0 Valkyrju
Mon, 06 Oct at 07:30 pm Innsæis- og næmninámskeið Valkyrju

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events