HUGARRÓ & DJÚPSLÖKUN

Thu Jan 15 2026 at 05:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Sviðið | Selfoss

HUGARR\u00d3 & DJ\u00daPSL\u00d6KUN
Advertisement
HUGARRÓ & DJÚPSLÖKUN
Eigum saman endurnærandi stund í byrjun nýs árs þar sem mjúkt jógaflæði, öndunaræfingar & djúpslökun munu leiða þig inn í dýpri kyrrð & ró.
Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á :
✨ Meðvitaða öndun – róum hugann og dýpkum tengslin við okkur sjálf
✨ Mjúkt jógaflæði – mjúkar hreyfingar þar sem við losum um spennu og streitu í líkamanum
✨ Yin Yoga – Teygjur sem við höldum í lengri tíma, hlustum á líkamann og æfum okkur í núvitund
✨ Bandvefslosun – Æfingar þar sem við notum bolta til að nudda auma vöðva & bandvef líkamans
✨ Djúpslökun – Slökun & ró fyrir huga, líkama & sál
✨ Fræðslu – Þar sem við skoðum hvernig við getum róað taugakerfið og aukið jafnvægi í daglegu lífi

Hentar öllum, jafnt byrjendum sem og lengra komnum.
Dýnur og teppi verða á staðnum.
Einstakt tækifæri til að skapa rými fyrir innri ró og styrkja líkamlega & andlega vellíðan.
Staðsetning: Sviðið, Miðbæ Selfoss
Dagsetning og tími:
Fimmtudagur 15.janúar 2026 kl 17.00-21.00
Verð : 30.000 kr
Takmörkuð pláss í boði
Innifalið : Léttar veitingar, te & kaffi
Skráning og nánari upplýsingar: https://ukiyoyoga.com/product/hugarro-djupslokun-15-01-2026/

Leiðbeinendur :
Eva Katrín Sigurðardóttir – [email protected]
Silja Hrund Einarsdóttir – [email protected]

Um Evu :
Eva er almennur læknir, viðurkenndur Thermalist instructor frá Soeberg Institute, Wim Hof Method leiðbeinandi og HRV breathwork leiðbeinandi frá Aria Breath. Eva brennur fyrir auknum forvörnum og bættri lýðheilsu almennt en hefur upp á síðkastið lagt sérstaka áherslu á almenna kvenheilsu.

Um Silju :
Silja er með B.Sc. í umhverfis & byggingarverkfræði, viðurkenndur yogakennari (200klst yogakennaranám) og hefur einnig bætt við sig réttindum í Yin yoga, Bandvefslosun/Body Reroll og Yoga Nidra. Silja hefur undanfarin 5 ár kennt yoga bæði hérlendis og erlendis. Samhliða kaffihúsarekstri og yogakennslu stundar Silja daglega útiveru og yoga til að minnka streitu og auka jafnvægi í daglegu lífi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sviðið, Selfoss, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

Veldu \u00fe\u00e9r vi\u00f0horf \/\/ Perlupepp \u00ed V\u00ednstofu Fri\u00f0heima
Thu, 15 Jan at 08:00 pm Veldu þér viðhorf // Perlupepp í Vínstofu Friðheima

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland

\u00cdsland - \u00cdtal\u00eda \/\/ EM 2026 \ud83e\udd3e\ud83c\udffc\u200d\u2642\ufe0f
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Ísland - Ítalía // EM 2026 🤾🏼‍♂️

Miðbær Selfoss

Dans fyrir fullor\u00f0na \/\/ Adults
Fri, 16 Jan at 05:00 pm Dans fyrir fullorðna // Adults

Dynskálar 8, 850 Rangárþing ytra, Ísland

Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar J\u00fal\u00ed Hei\u00f0ars \u00ed \u00deorl\u00e1ksh\u00f6fn
Sat, 17 Jan at 05:00 pm Fjölskyldutónleikar Júlí Heiðars í Þorlákshöfn

Versalir, menningarsalir í Ráðhúsi Ölfuss

AndR\u00fdmi - Breathwork \u00ed HVERAGER\u00d0I
Thu, 22 Jan at 07:30 pm AndRými - Breathwork í HVERAGERÐI

Hugarhlýja, Austurmörk 7, Hveragerði

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events