Advertisement
Þann 22.mars 2025 ætlum við að halda fimmta Píeta hlaupið sem var fyrst haldið árið 2021.Allir eru velkomnir að mæta hvort sem þeir vilja ganga einn hring eða hlaupa í fjóra tíma. Það má mæta hvenær sem er frá kl 9 til 13.
Viðburðurinn er haldinn til að vekja athygli á starfi Píeta samtakanna og við munum einnig vera með söfnun fyrir samtökin en starf þeirra byggir einungis á söfnunarféi og styrktar framlögum.
Takið endilega tíma frá og mætið í stutta eða langa útiveru með okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll <3
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Reynisvatn, Kopavogur, Iceland