Hjálmar

Sat, 24 May, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hjallavegur 2, 260 Njarðvík, Iceland | Keflavik

Hlj\u00f3mah\u00f6ll
Publisher/HostHljómahöll
Hj\u00e1lmar
Advertisement
Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á stórtónleikum í Stapa í Hljómahöll þann 24. Maí!
Sveitin er þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu en hún á rætur sínar að rekja til Reykjanesbæjar þar sem sveitin var stofnuð árið 2004. Hljómsveitin hefur gefið út níu breiðskífur á rúmlega 20 ára ferli sínum og eiga fjölmörg lög sem allir landsmenn þekkja eins og Leiðin okkar allra, Ég vil fá mér kærustu, Borgin, Það sýnir sig, Manstu, Ljósvíkingur, Bréfið, Lof, Til þín, Vísa úr Álftamýri og þannig mætti lengi telja.
Sveitina skipa þeir Guðmundur Kristinn Jónsson, Helgi Svavar Helgason, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Þorsteinn Einarsson.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hjallavegur 2, 260 Njarðvík, Iceland, Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær, Ísland,Reykjanesbær, Keflavik, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Keflavik

Scandinavian Symposium on Chemometrics
Sun, 15 Jun, 2025 at 08:30 am Scandinavian Symposium on Chemometrics

Park Inn by Radisson Reykjavik Keflavík Airport

Keflavik is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Keflavik Events