Heimili Heimsmarkmiðanna: Hvers virði er náttúran?

Wed Oct 02 2024 at 05:00 pm to 06:30 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Heimili Heimsmarkmi\u00f0anna: Hvers vir\u00f0i er n\u00e1tt\u00faran?
Advertisement
Náttúran á Íslandi verður ekki metin til fjárs, eða hvað? Er nóg að vera með 2-4 fossa, 5 góðar laxveiðiár og 12 firði? en 6 ár og 3 fossa? Verðum við að fórna náttúru fyrir hagvöxt – eða er það tvígreining á röngum forsendum? Á þessum opna vettvangi Heimili Heimsmarkmiðanna reynum við að “verðsetja” íslenska náttúru.
Á opnum vettvangum Heimilis Heimsmarkmiðanna fáum við til okkar sérfræðinga úr ýmsum áttum og hvetjum til virkrar þáttöku áheyrenda í umræðunum. Að þessi sinni eru sérfræðingarnir:
Daði Már Kristófersson – hagfræðingur og prófessor
Sigríður Þorgeirsdóttir – heimspekingur og prófessor
Oddur Sigurðsson – jarðfræðingur og ljósmyndari
Katrín Oddsdóttir – lögmaður mun leiða áheyrendur og sérfræðinga saman í líflegar umræður.
Þessi opni vettvangur verður haldinn í Hljóðbergi í Hannesarholti og er gestum gjaldfrjáls. Gengið er inn frá Skálholtsstíg
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

N\u00fdtt grunnn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed huglei\u00f0slu hefst 1. okt\u00f3b. til 29.okt\u00f3b. Skr\u00e1ning \u00e1 hugleidsla@hugleidsla.is
Tue Oct 01 2024 at 08:00 pm Nýtt grunnnámskeið í hugleiðslu hefst 1. októb. til 29.októb. Skráning á [email protected]

Grensásvegur 8, 4. hæð , 108 Reykjavík, Iceland

R\u00e1\u00f0stefnan Fars\u00e6ld barna: \u00c1skoranir og t\u00e6kif\u00e6ri
Wed Oct 02 2024 at 09:30 am Ráðstefnan Farsæld barna: Áskoranir og tækifæri

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

M\u00e1l\u00feing meistaranema haust 2024
Wed Oct 02 2024 at 12:15 pm Málþing meistaranema haust 2024

Stakkahlíð, 105 Reykjavík, Iceland

New Moon Peace Meditation
Wed Oct 02 2024 at 12:45 pm New Moon Peace Meditation

Reykjavík Airport

Peace meditation for Syria
Wed Oct 02 2024 at 04:49 pm Peace meditation for Syria

Reykjavík Airport

Studio Visit: CCP Games \ud83e\ude90 [Registration needed]
Wed Oct 02 2024 at 06:00 pm Studio Visit: CCP Games 🪐 [Registration needed]

CCP Games

ORKAN \u00cd FL\u00c6\u00d0I: sj\u00e1lfsheilun me\u00f0 Kolbr\u00fanu
Wed Oct 02 2024 at 07:00 pm ORKAN Í FLÆÐI: sjálfsheilun með Kolbrúnu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

V\u00cdNGLASASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JA \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed Oct 02 2024 at 07:00 pm VÍNGLASASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJA Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Höfuðstöðin

\u00der\u00f3un \u00fe\u00edns innri manns me\u00f0 n\u00e6mni og skynjun me\u00f0 Agnari \u00c1rnasyni.
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Þróun þíns innri manns með næmni og skynjun með Agnari Árnasyni.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

ADHD og einhverfa
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm ADHD og einhverfa

Seljakirkja

Fyrirlestur um astralfer\u00f0al\u00f6g og utan l\u00edkama reynslur me\u00f0 G\u00edsla Gu\u00f0mundssyni
Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm Fyrirlestur um astralferðalög og utan líkama reynslur með Gísla Guðmundssyni

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events