HAUSTRÁÐSTEFNA SOLIHULL Á ÍSLANDI

Thu Oct 17 2024 at 01:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Gróska hugmyndahús | Reykjavík

Ge\u00f0verndarf\u00e9lag \u00cdslands
Publisher/HostGeðverndarfélag Íslands
HAUSTR\u00c1\u00d0STEFNA SOLIHULL \u00c1 \u00cdSLANDI
Advertisement
Geðverndarfélagið boðar til Haustráðstefnu Solihull aðferðarinnar á Íslandi. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og styrkja starf Solihull á Íslandi, meðal félaga, sveitarfélaga, heilbrigðisstofnana og annarra sem styðjast við Solihull aðferðina í sínu starfi með ungum börnum og fjölskyldum þeirra.
Solihull aðferðin er nú þegar notuð á nokkrum stöðum sem mun endurspeglast í þeim erindum sem flutt verða á ráðstefnunni.
Elvar Jónsson, verkefnastjori innleiðingar Farsældarlaganna í Mosfellsbæ, mun segja frá hvernig sveitarfélagið styðst við Solihull í sínu starfi.
Guðrún Ásta Bergsteinsdóttir og María Bjarnadóttir, félagsráðgjafar, munu greina frá Solihull aðferðinni á BUGL.
Rakel Þorsteinsdóttir, þroskaþjálfi hjá Keðjunni, þjónustu fyrir börn og fjölskyldur í Reykjavík, segir frá gagnsemi Solihull í vinnu með börnum.
Sigurþóra Bergsdóttir, forstöðukona Bergsins Headspace, greinir frá starfsemi úrræðisins og aðkomu Solihull aðferðarinnar.
Síðast, en ekki síst, mun stofnandi og stjórnandi Solihull Approach í Birmingham, dr. Hazel Douglas, opna vef með netnámskeiðum fyrir alla á Íslandi. Námskeiðsvefurinn er á slóðinni www.inourplace.co.uk og þar eru námskeið sem öll miða að því að auka geð- og tilfinningaheilbrigði, gæði sambanda og tengslamyndunar og auka þekkingu þátttakenda á starfsemi og þýðingu heilaþroska og hvernig sú þekking getur nýst til að kynnast, skilja og þekka börn betur.
*******************************************************
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, hvorki þarf að skrá sig né greiða inngang.
*******************************************************
SOLIHULL AÐFERÐIN er hugmyndafræði sem miðar að því að auka skilning og þekkingu heilbrigðisstarfsfólks, foreldra og aðstandenda á gæðum sambanda og tengslamyndunar hjá ungum börnum og fjölskyldum. Solihull aðferðin er ekki meðferðarúrræði heldur gefst fólki kostur á að læra um Solihull nálgunina á 2 daga grunnnámskeiði þar sem 2 vikur líða milli fyrri og seinni dags, m.a. vegna heimaverkefna. Bókin "Fyrstu fimm árin" er á lokametrunum í þýðingu og verður aðgengileg á íslensku áður en árið er á enda.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gróska hugmyndahús, Sturlugata 6, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krefjandi heg\u00f0un barna og unglinga
Wed Oct 16 2024 at 08:00 pm Krefjandi hegðun barna og unglinga

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

2024 Arctic Circle Assembly
Thu Oct 17 2024 at 08:00 am 2024 Arctic Circle Assembly

Harpa Concert Hall and Conference Centre

M\u00e1l\u00feing um TRAS
Thu Oct 17 2024 at 09:00 am Málþing um TRAS

Dunhagi 7, 107 Reykjavík, Iceland

S\u00ed\u00f0degi \u00e1 safninu: Korrir\u00f3 og Dillid\u00f3 \u2013 \u00fej\u00f3\u00f0sagnamyndir \u00c1sgr\u00edms J\u00f3nssonar
Thu Oct 17 2024 at 05:00 pm Síðdegi á safninu: Korriró og Dillidó – þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0alfundur 2024
Thu Oct 17 2024 at 05:00 pm Aðalfundur 2024

Finnsson

Activated for Revival - Ana Werner & Team from USA
Thu Oct 17 2024 at 07:00 pm Activated for Revival - Ana Werner & Team from USA

Fossaleynir 14, 112 Reykjavíkurborg, Ísland

Mozart og Schumann
Thu Oct 17 2024 at 07:30 pm Mozart og Schumann

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Bogomil Font og hlj\u00f3msveit \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu Oct 17 2024 at 08:00 pm Bogomil Font og hljómsveit á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Bento Box Trio
Thu Oct 17 2024 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Bento Box Trio

Veitingahúsið Hornið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events