Hamingjustund - Slökun og Gongtónbað

Fri Nov 07 2025 at 05:30 pm to 06:45 pm UTC+00:00

Faxafen 10, 2. hæð, Reykjavík, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Yoga&Heilsa
Publisher/HostYoga&Heilsa
Hamingjustund - Sl\u00f6kun og Gongt\u00f3nba\u00f0
Advertisement
Leyfðu þér að stíga út úr amstri dagsins og inn í róandi og endurnærandi stund þar sem þú færð að næra líkama, huga og sál.
Hamingjustundin sameinar slökunarjóga, leidda djúpslökun og gong tónbað í flæði sem styður við innri frið og vellíðan.
Við byrjum með mjúkum jógahreyfingum sem losa um spennu og opna líkamann fyrir öndun og flæði. Í kjölfarið tekur við leidd djúpslökun þar sem hugurinn fær að slaka og taugakerfið að hvílast. Lokahluti stundarinnar er gong tónbað, þar sem hljómarnir frá gonginu flæða um rýmið og hjálpa líkamanum að finna jafnvægi, dýpri slökun og innri kyrrð. ➡️Vert er að hafa í huga að ekki er mælt með gong tónbaði fyrir barnshafandi né þau sem eru með gangráð/bjargráð.
Þessi stund er kjörin leið til að vinna á móti álagi, styrkja taugakerfið og fá hugann til að hvíla.
Eftir tímann finnur þú fyrir meiri mýkt, ró og tengingu við þig – fullkomin leið til að ljúka vikunni í hamingju og ró. 🌙✨
Verð 3.300 kr.
➡️Takmarkaður fjöldi í boði
➡️Miðar undir "Tickets"
Gott er að koma í víðum og hlýjum fötum sem þrengja ekki að og í hlýjum sokkum. Þessi stund er opin öllum sem vilja næra líkama og sál í hlýju og notalegu umhverfi.
Stundina leiðir Nílla L. Einarsdóttir jógakennari og þerapisti.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Faxafen 10, 2. hæð, Reykjavík, 108 Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Sports in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea
Thu, 06 Nov at 08:00 pm Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea

"Art of Yoga" Skipholt 35, 105 Reykjavík

Allt sem komi\u00f0 er \/\/ Everything so far - Opnun
Thu, 06 Nov at 08:00 pm Allt sem komið er // Everything so far - Opnun

Port 9

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Kvartett Sigur\u00f0ar Flosasonar
Thu, 06 Nov at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Kvartett Sigurðar Flosasonar

Veitingahúsið Hornið

Ranns\u00f3knar\u00e1\u00f0stefna Vegager\u00f0arinnar
Fri, 07 Nov at 09:00 am Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

GLS r\u00e1\u00f0stefnan 2025
Fri, 07 Nov at 09:00 am GLS ráðstefnan 2025

Hotel Reykjavik Grand

T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: Roukie (FR) \/ L\u00fap\u00edna (IS) \/Amor Vincit Omnia (IS)
Fri, 07 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: Roukie (FR) / Lúpína (IS) /Amor Vincit Omnia (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

INTERSTELLAR \u2013 ORGELT\u00d3NLEIKAR \/ ORGAN CONCERT \u2013 ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT
Fri, 07 Nov at 06:00 pm INTERSTELLAR – ORGELTÓNLEIKAR / ORGAN CONCERT – ICELAND AIRWAVES PARTNER EVENT

Hallgrímstorg 1, Reykjavík, Iceland

Revenge of Calculon\u2019s CASINO FIGHT! EP launch at Lucky Records
Fri, 07 Nov at 06:00 pm Revenge of Calculon’s CASINO FIGHT! EP launch at Lucky Records

Lucky Records - Reykjavik

ALLY PALLY \u00cd HL\u00c9GAR\u00d0I 7.N\u00d3VEMBER. MOS\u00d3 ALL-STAR
Fri, 07 Nov at 06:00 pm ALLY PALLY Í HLÉGARÐI 7.NÓVEMBER. MOSÓ ALL-STAR

Hlégarður

Haustfagna\u00f0ur SVFR
Fri, 07 Nov at 07:00 pm Haustfagnaður SVFR

Veislusalur Þróttar

T\u00f3nar austur Evr\u00f3pu
Fri, 07 Nov at 08:00 pm Tónar austur Evrópu

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Grettirs Danska Bing\u00f3!
Fri, 07 Nov at 08:00 pm Grettirs Danska Bingó!

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events