Hádegishittingur með hönnuði - Að skrá Gísla B. Björnsson

Wed, 12 Mar, 2025 at 12:15 pm UTC+00:00

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur

H\u00f6nnunarsafn \u00cdslands
Publisher/HostHönnunarsafn Íslands
H\u00e1degishittingur me\u00f0 h\u00f6nnu\u00f0i - A\u00f0 skr\u00e1 G\u00edsla B. Bj\u00f6rnsson
Advertisement
Árið 2024 skráði Una María Magnúsdóttir ásamt Kötlu Einarsdóttur yfir 8000 verk eftir grafíska hönnuðinn Gísla B. Björnsson fyrir Hönnunarsafn Íslands.
Það var mikill ákafi, áhugi, gleði og uppgötvanir sem einkenndu skráningarferlið. Una María mun nú deila þessari reynslu með okkur.
Kaffi og kleinur í boði og Gísli verður með okkur í spjalli á eftir.
Una María útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Gerrit Rietveld Academie árið 2023. Hún varð alveg óvart sérfræðingur í íslensku keramiki þegar hún skráði mestallt keramik safnsins undir umsjón Bóelar Harnar sérfræðingi safnsins og svo Gísla B. í framhaldinu.
Una hefur brennandi áhuga á bókagerð, textagerð, óhefðbundnum fyrirlestrum og góðum samtölum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 1, 210 Garðabær, Ísland,Garðabær, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Myndgreining
Wed, 12 Mar, 2025 at 04:30 pm Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Bókasafn Kópavogs

Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Mar, 2025 at 10:00 am Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

S\u00f6gustund og erindi um lestur og \u00feroska ungra barna | Foreldramorgunn
Thu, 13 Mar, 2025 at 10:00 am Sögustund og erindi um lestur og þroska ungra barna | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Matjurtar\u00e6ktun - \u00fati \u00ed gar\u00f0i, inn\u00e1 ba\u00f0i, \u00ed stofuglugga
Thu, 13 Mar, 2025 at 07:00 pm Matjurtaræktun - úti í garði, inná baði, í stofuglugga

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Sigur\u00f0ur Flosason | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Sigurður Flosason | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 14 Mar, 2025 at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events