gímaldin Goes Orchestral

Sat, 01 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
g\u00edmaldin Goes Orchestral
Advertisement
gímaldin hefur fyrir margt löngu getið sér gott orð fyrir tónlist sína, hvort sem er hefðbundið eða alternatívt söngrokk, kántrí, austur-evrópsk-ættuð þjóðlagatónlist í bland við þungarokk eða efni sem nær stendur klassískri tónlist eða nútímaklassík. Hann hefur markað sér afgerandi sérstöðu sem tónlistarmaður og má segja að hann standi einn undir heilum tónlistargeira sem enginn annar tilheyrir:. Enginn er honum líkur.

Tónleikarnir í Hannesarholti eru frumflutningur á verki sem höfundur kallar: gímaldin Goes Orchestral. Um er ræða 8 lög fyrir synta og partíbox. Flest laganna eru 3-5 radda hljóðfæraverk með söng. Tónsmíðastíllinn er núklassískur og nær aftur í rókókó. Segja má að textarnir séu samdir af mennskri vél sem leitast við að endurskapa hina sérkennilegu nálgun gervigreindarinnar á orðlist. Söngurinn er fluttur af alt-sópran sem syngur á tónsviði baritóns.

Það eru sem sé spennandi og óvenjulegir tónleikar framundan í Hannesarholti. Dagskráin er um 60 mínútur og henni gæti fylgt óvænt aukaefni.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Vigd\u00eds Stein\u00fe\u00f3rsd\u00f3ttir: T\u00ed\u00f0nih\u00e6kkun, hva\u00f0 svo?
Sat, 01 Nov at 07:00 pm Vigdís Steinþórsdóttir: Tíðnihækkun, hvað svo?

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3n J\u00f3nsson 40 \u00e1ra - Afm\u00e6list\u00f3nleikar \u00ed H\u00f6rpu
Sat, 01 Nov at 08:00 pm Jón Jónsson 40 ára - Afmælistónleikar í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Halloween Latin Night \u00e1 Mama
Sat, 01 Nov at 08:00 pm Halloween Latin Night á Mama

Mama Reykjavík

M\u00cdT hei\u00f0rar Adele
Sat, 01 Nov at 08:00 pm MÍT heiðrar Adele

Rauðagerði 27, Reykjavík, Iceland

g\u00edmaldin Goes Orchestral
Sat, 01 Nov at 08:00 pm gímaldin Goes Orchestral

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Messa til hei\u00f0urs B\u00f3lu-Hj\u00e1lmari
Sun, 02 Nov at 11:00 am Messa til heiðurs Bólu-Hjálmari

Hagatorg, 107 Reykjavík, Iceland

RCQ 3 - Sealed - Nexus
Sun, 02 Nov at 11:30 am RCQ 3 - Sealed - Nexus

Álfheimar 74, 104

\u2728 SPOOKY FLASHDAY VOL2 \ud83c\udf83\ud83d\udd2e
Sun, 02 Nov at 12:00 pm ✨ SPOOKY FLASHDAY VOL2 🎃🔮

Skipholt 17, Reykjavík, Iceland

Garnskiptimarka\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 01:00 pm Garnskiptimarkaður

Borgarbókasafnið Árbæ

Syng, m\u00edn s\u00e1l: Fyrirlestur og \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f
Sun, 02 Nov at 01:00 pm Syng, mín sál: Fyrirlestur og útgáfuhóf

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

Reddingakaffi | Repair Caf\u00e9
Sun, 02 Nov at 01:00 pm Reddingakaffi | Repair Café

Borgarbókasafnið Grófinni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events