Grindvíkingar á höfuðborgarsvæðinu: Samtal um Grindavík, húsnæði og kjaramál

Tue Oct 01 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Bústaðakirkja | Reykjavík

Samfylkingin
Publisher/HostSamfylkingin
Grindv\u00edkingar \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu: Samtal um Grindav\u00edk, h\u00fasn\u00e6\u00f0i og kjaram\u00e1l
Advertisement
Verið öll velkomin í safnaðarheimili Bústaðakirkju í Reykjavík þriðjudaginn 1. október kl. 20:00. Á meðal gesta verða Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar, Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Oddný G. Harðardóttir þingmaður Suðurkjördæmis og aðrir þingmenn.
Samfylkingin stendur fyrir samtali um húsnæði og kjaramál um land allt. Á Suðurnesjum höfum við efnt til opinna funda í Reykjanesbæ, Sandgerði og Vogum en því miður getum við ekki tekið samtalið í Grindavík að þessu sinni. Þess í stað bjóðum við Grindvíkingum á höfuðborgarsvæðinu til sérfundar um þau málefni sem helst brenna á.
* * *
Hvaða breytingar vilt þú í húsnæðis- og kjaramálum á Íslandi? Við viljum fá þig með í samtalið 🌹
Málefnastarf Samfylkingar er nú með nýju sniði – heilbrigðismálin voru í forgrunni í fyrra, svo atvinna og samgöngur síðasta vetur og loks er komið að húsnæði og kjaramálum.
Fundirnir eru hugsaðir til að gefa fólki um land allt kost á að taka þátt í málefnastarfi Samfylkingar og leggja grunn að áherslum og forgangsröðun flokksins í veigamestu málaflokkum. Afraksturinn verður kynntur í væntanlegu útspili um húsnæði og kjaramál nú í haust.
* * *
Hér eru hlekkir á nýleg útspil Samfylkingar:
Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum – https://bit.ly/3y7dFPm
Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum – https://bit.ly/3UE77zJ
Og hér má finna upplýsingar um næstu fundi: www.facebook.com/samfylkingin/events
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bústaðakirkja, Tunguvegur 25,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Releasing Anger & Restoring Balance Retreat
Mon Sep 30 2024 at 10:00 pm Releasing Anger & Restoring Balance Retreat

Rejkjavik

S\u00f6gustund \u00ed \u00c1rb\u00e6
Tue Oct 01 2024 at 04:30 pm Sögustund í Árbæ

Borgarbókasafnið Árbæ

Leikh\u00faskaffi | \u00d3skaland
Tue Oct 01 2024 at 05:30 pm Leikhúskaffi | Óskaland

Borgarbókasafnið Kringlunni

R\u00e1\u00f0stefnan Fars\u00e6ld barna: \u00c1skoranir og t\u00e6kif\u00e6ri
Wed Oct 02 2024 at 09:30 am Ráðstefnan Farsæld barna: Áskoranir og tækifæri

Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

M\u00e1l\u00feing meistaranema haust 2024
Wed Oct 02 2024 at 12:15 pm Málþing meistaranema haust 2024

Stakkahlíð, 105 Reykjavík, Iceland

New Moon Peace Meditation
Wed Oct 02 2024 at 12:45 pm New Moon Peace Meditation

Reykjavík Airport

Peace meditation for Syria
Wed Oct 02 2024 at 04:49 pm Peace meditation for Syria

Reykjavík Airport

Heimili Heimsmarkmi\u00f0anna: Hvers vir\u00f0i er n\u00e1tt\u00faran?
Wed Oct 02 2024 at 05:00 pm Heimili Heimsmarkmiðanna: Hvers virði er náttúran?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Fatas\u00f3un og endurn\u00fdting text\u00edls
Wed Oct 02 2024 at 05:00 pm Fatasóun og endurnýting textíls

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events