Grindarsmíðanámskeið á Tyrfingsstöðum 27.-29. ágúst 2025

Wed, 27 Aug, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Tyrfingsstaðir, 561 Akrahreppur, Ísland | Saudarkrokur

Fornverkask\u00f3linn
Publisher/HostFornverkaskólinn
Grindarsm\u00ed\u00f0an\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 Tyrfingsst\u00f6\u00f0um 27.-29. \u00e1g\u00fast 2025
Advertisement
Grindarsmíðanámskeið á Tyrfingsstöðum 27-29. ágúst 2025
NÁMSKEIÐIÐ ER FULLT.
Námskeið í grindarsmíði verður haldið á Tyrfingsstöðum í Skagafirði dagana 27.-29. ágúst næstkomandi. Á Tyrfingsstöðum hafa verið endurreist og viðgerð nokkur torfhús, torfbær, útihús og hlöður, sem saman mynda einstaka minjaheild. Á námskeiðinu stendur til að reisa húsgrind í hesthúsið, sem áfast er gömlu híbýlunum á staðnum.
Námskeiðslýsing:
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að læra að smíða einfalda húsgrind. Hluti af námskeiðinu er í formi kynningar og vettvangsskoðunar, en megináhersla verður á verklega kennslu, m.a. rif á rekaviði. Helstu verkfæri verða á staðnum.
Markmið námskeiðsins eru m.a. að nemendur:
-þekki helstu hugtök í grindarsmíði og heiti verkfæra
-læri að byggja einfalda húsgrind úr tilsniðnu timbri og rekaviði
-tileinki sér góðar vinnureglur við viðgerðir og umgengni fornra og friðaðra mannvirkja.
Hvænær: 27-29 ágúst 2025, kl. 9-16.
Hvar: Tyrfingsstaðir í Skagafirði
Kennari: Snædís Traustadóttir, húsasmíðameistari
Verð: 70.000 kr. Innifalið; efni, áhöld, kaffiveitingar og léttur hádegisverður.
*Athugið að nemendur þurfa sjálfir að sjá um gistingu og mat utan námskeiðs.
Fornverkaskólinn minnir á fræðslusjóði stéttarfélaganna og niðurgreiðslu þeirra vegna þátttöku á námskeiðum. Kynntu þér réttinn hjá þínu stéttarfélagi.
Hvað þarf að hafa með: Hlýjan fatnað, hlífðarföt (pollagalla), vinnuhanska og stígvél/góða skó.
Fyrirspurnir: Inga Katrín D. Magnúsdóttir svarar frekari fyrirspurnum á netfanginu [email protected]

Fjöldi þátttakenda: Lágmark 6 – hámark 12.
**Þeim er sækja námskeið Fornverkaskólans er bent á að huga að eigin tryggingum, en Fornverkaskólinn er ekki ábyrgur gagnvart slysum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tyrfingsstaðir, 561 Akrahreppur, Ísland, Tyrfingsstaðir, Tyrfingsstaðir, 561 Akrahreppur, Ísland, Saudarkrokur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Saudarkrokur

Torfarfurinn 2025
Fri, 29 Aug at 02:00 pm Torfarfurinn 2025

Kakalaskáli

60 \u00e1ra afm\u00e6lish\u00e1t\u00ed\u00f0 Skagfir\u00f0ingasveitar
Fri, 29 Aug at 05:00 pm 60 ára afmælishátíð Skagfirðingasveitar

Borgarröst 1, Sauðárkrókur, Iceland

Kve\u00f0juhla\u00f0bor\u00f0 H\u00fanab\u00fa\u00f0ar.
Sat, 30 Aug at 02:00 pm Kveðjuhlaðborð Húnabúðar.

Norðurlandsvegur 4, 540 Blönduós, Iceland

Korm\u00e1kur Hv\u00f6t - \u00der\u00f3ttur V.
Sat, 30 Aug at 04:00 pm Kormákur Hvöt - Þróttur V.

Blönduósbær

Svavar Kn\u00fatur \u00ed Bjarmanesi
Sat, 30 Aug at 08:30 pm Svavar Knútur í Bjarmanesi

Hólanesvegur, 545

H\u00fanab\u00fa\u00f0 marka\u00f0ur, til s\u00f6lu og e\u00f0a gefins.
Sun, 31 Aug at 01:00 pm Húnabúð markaður, til sölu og eða gefins.

Norðurlandsvegur 4, 540 Blönduós, Iceland

Saudarkrokur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Saudarkrokur Events