Grétar Matt ásamt hljómsveit

Sat, 14 Mar, 2026 at 09:00 pm UTC+00:00

Miðbær Selfoss, 800 Selfoss, Iceland | Selfoss

Svi\u00f0i\u00f0
Publisher/HostSviðið
Gr\u00e9tar Matt \u00e1samt hlj\u00f3msveit
Advertisement
Grétar Matt ásamt hljómsveit með alvöru tónleika á Sviðinu.
Grétar Lárus Matthíasson eða “Grétar Matt” (Greddi Rokk) gaf út sína fyrstu sólóplötu í mars 2025 og hélt í tilefni að því útgáfutónleika í bæjarbíó í Hafnarfirði ásamt hljómsveit sinni og öðru frábæru tónlistarfólki fyrir fullu húsi.
Grétar er ekkert nýstirni í bransanum en hann er mörgum landsmönnum kunnugur enda spilað og sungið á allmörgum skemmtunum og uppákomum í gegnum tíðina.
Hann hefur tekið þátt í allskonar verkefnum og má þar nefna; Skonrokk, Nostalgíu verkefni Guðrúnar Árnýar, sóló ferli Siggu Guðna og spilað með hinu ýmsu böndum.
Hljómsveitina skipa:
Grétar Matt – söngur og gítar
Hálfdán Árnason – Bassi
Jón Geir Jóhannsson – Trommur
Jóhann Friðrik Karlsson – Gítar
Sigurgeir Sigmundsson – pedal steel og gítar
Birgir Þórisson – Hljómborð
Gestirnir eru ekki af verri endanum og má þar nefna Guðrúnu Árnýu sem er flestum kunnug fyrir sína einstöku söng- og tónlistarhæfileika. Sigríði Guðnadóttur sem gerði m.a garðinn frægan með laginu Freedom með Jet Black Joe.
Meðlimir úr kór Lindakirkju, einum flottasta kór landsins sjá um bakraddir.
Einstök kvöldstund sem engin ætti að missa af.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Miðbær Selfoss, 800 Selfoss, Iceland, Selfoss, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

Fagr\u00e1\u00f0stefna sk\u00f3gr\u00e6ktar 2026
Wed, 18 Mar at 08:30 am Fagráðstefna skógræktar 2026

Stracta Hotels

Vorjafnd\u00e6grabl\u00f3t
Fri, 20 Mar at 06:00 pm Vorjafndægrablót

Hvolsvöllur

Herbert Gu\u00f0mundsson \u2013 Flakka\u00f0 um ferilinn
Sat, 11 Apr at 09:00 pm Herbert Guðmundsson – Flakkað um ferilinn

Sviðið

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events