Garnskiptimarkaður

Sun Nov 02 2025 at 01:00 pm to 03:30 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Garnskiptimarka\u00f0ur
Advertisement
Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla?
Hannyrðafólk kannast eflaust við að hafa keypt of mikið af garni nú eða aðeins of lítið.
Með því að láta garnið ganga áfram til þeirra sem hafa not fyrir það minnkum við sóun sem og að rýma til heima hjá okkur.
Allar tegundir af garni eru velkomnar á markaðinn og getur fólk skipt sín á milli eða einfaldlega gefið og þegið. Einnig er hægt að koma með prjóna, heklunálar eða annað sem tilheyrir hannyrðunum.
Ekki þarf að hafa neitt með annað en það sem á markaðinn á að fara, borð verða á staðnum og kaffi á könnunni.
Öll velkomin.
Viðburður á heimasíðu:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/garnskiptimarkadur
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
[email protected] | 411 6250

---ENGLISH---
Yarn Swap
Do you have a basket full of yarn at home that you have no use for?
Do you need a little bit of yarn for a something you are knitting or crocheting?
By letting your extra yarn pass on to those who have a use for it, we reduce waste and make better space at home.
All types of yarn are welcome on the market and people can swap with others or simply give. You can also bring knitting needles, crochet hooks and other things that belong.
You don't need to bring anything else with you, there will be tables to put the yarn on and free coffee.
Everyone is welcome.
Event on our website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/markets/yarn-swap
Further information:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
[email protected] | 411 6250
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

ALLRAHEILAGRAMESSA \/ All Saints' Day \/ Kodaly \u2013 Missa brevis
Sun, 02 Nov at 05:00 pm ALLRAHEILAGRAMESSA / All Saints' Day / Kodaly – Missa brevis

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Requiem eftir Gabriel Faur\u00e9
Sun, 02 Nov at 05:00 pm Requiem eftir Gabriel Fauré

Sólheimar 11-13, 104 Reykjavík, Iceland

\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

K\u00e1ri Egilsson einleikst\u00f3nleikar
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Kári Egilsson einleikstónleikar

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

SPUNASAMF\u00c9LAGI\u00d0 X BIRD
Sun, 02 Nov at 08:00 pm SPUNASAMFÉLAGIÐ X BIRD

Bird RVK

Suspiria - Svartir Sunnudagar!
Sun, 02 Nov at 09:00 pm Suspiria - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

St\u00fafur, hvar ertu? | B\u00faum til lestrarkraft!
Mon, 03 Nov at 10:00 am Stúfur, hvar ertu? | Búum til lestrarkraft!

Borgarbókasafnið Sólheimum

M\u00e1l\u00feing Umhyggju - Fj\u00f3r\u00f0a vaktin; \u00e1lag & \u00f6rm\u00f6gnun
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Málþing Umhyggju - Fjórða vaktin; álag & örmögnun

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík)

B\u00e6ndafundur 2025 \u00ed Borgarnesi
Mon, 03 Nov at 12:00 pm Bændafundur 2025 í Borgarnesi

Hótel Borgarnes

Sj\u00f3narafl: N\u00e1mskei\u00f0 fyrir kennara
Mon, 03 Nov at 02:00 pm Sjónarafl: Námskeið fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

Efast \u00e1 kr\u00e1nni: Sannleikurinn og efinn
Mon, 03 Nov at 05:00 pm Efast á kránni: Sannleikurinn og efinn

Hús máls og menningar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events