Advertisement
FÍT verðlaunin 2025 verða haldin í fyrirlestrarsalnum í Grósku, föstudaginn 28. febrúar. FÍT verðlaunin eru stærstu fagverðlaun sinnar tegundar á Íslandi og hlutverk þeirra er að viðurkenna það sem skarar fram úr í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi ár hvert.
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Gróska, Bjargargata 1,Reykjavík, Iceland