Fræðsla fyrir fjölskyldur: Hreyfing og útivera sem samvera fjölskyldunnar

Thu, 20 Mar, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00c6fingast\u00f6\u00f0in
Publisher/HostÆfingastöðin
Fr\u00e6\u00f0sla fyrir fj\u00f6lskyldur: Hreyfing og \u00fativera sem samvera fj\u00f6lskyldunnar
Advertisement
Kolbrún Kristínardóttir, yfirsjúkraþjálfari á Æfingastöðinni, fjallar um mikilvægi náttúrunnar í uppvexti barna og hvernig útivera og hreyfing geti verið skemmtilegur hluti af samverustundum fjölskyldunnar. Ekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku en staðfesta skal þátttöku á Abler.
Samvera fjölskyldunnar hefur mikið forvarnargildi og lífsstíll foreldra hefur forspárgildi fyrir heilsu barna okkar síðar í lífinu. Upplifanir í náttúrunni geta skapað sterkari tengsl og dýrmætar minningar sem haldast lífið út. Hreyfing og útivera hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar allra og fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á að heilsutengdur ávinningur af því að hreyfa sig úti sé margfaldur á við það að hreyfa sig inni.
Kolbrún Kristínardóttir er mikil áhugamanneskja um útilíf og heilsu og hefur leitt skipulagðar fjölskyldugöngur og fræðslu um málefnið víðsvegar, nú síðast með erindinu „Af hverju að vera inni þegar vonin er úti?" á Læknadögum undir yfirskriftinni - Lækningamáttur hreyfingar í daglegu lífi. Kolbrún lauk B.Sc prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2006 og meistaraprófi frá Háskólanum í Lillehammer 2016. Hún hefur starfað sem yfirsjúkraþjálfari á Æfingastöðinni frá 2020.
Öll velkomin - frítt inn!
Upplýsingar:
Fimmtudagur 20. mars kl. 16:30 – 17:30
Háaleitisbraut 13, 4. hæð
Ekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku en staðfesta skal mætingu á Abler: https://www.abler.io/shop/slf/slf/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzgzNzM=?
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Samflot \u00ed Brei\u00f0holtslaug
Wed, 19 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Breiðholtslaug

Austurberg 3, 111 Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 \u00fearf til a\u00f0 jafna kj\u00f6r \u00e1 milli vinnumarka\u00f0a?
Thu, 20 Mar, 2025 at 09:00 am Hvað þarf til að jafna kjör á milli vinnumarkaða?

Háskólatorg

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin (0-3 \u00e1ra)
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00fana\u00f0ar\u00feing 2025
Thu, 20 Mar, 2025 at 11:00 am Búnaðarþing 2025

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Al\u00fej\u00f3\u00f0legi hamingjudagurinn - K\u00e6rleikur og samkennd
Thu, 20 Mar, 2025 at 01:00 pm Alþjóðlegi hamingjudagurinn - Kærleikur og samkennd

Háskóli Íslands

Menntab\u00fa\u00f0ir: Stafr\u00e6n t\u00e6kni og sk\u00f6pun
Thu, 20 Mar, 2025 at 02:00 pm Menntabúðir: Stafræn tækni og sköpun

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 105 Reykjavík, Iceland

Coffee Painting Workshop
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:00 pm Coffee Painting Workshop

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

YOU\u2019VE BEEN BREACHED! To Negotiate or Not? The Critical Decision in Ransomware Attacks
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:15 pm YOU’VE BEEN BREACHED! To Negotiate or Not? The Critical Decision in Ransomware Attacks

Reykjavik University Executive MBA

Hlustendaver\u00f0launin 2025
Thu, 20 Mar, 2025 at 06:00 pm Hlustendaverðlaunin 2025

Nasa Reykajvík

Ragnhei\u00f0ur Gr\u00f6ndal \u00e1 Hotel Holti
Thu, 20 Mar, 2025 at 06:00 pm Ragnheiður Gröndal á Hotel Holti

Hotel Holt, Reykjavik

FREE improv theatre workshop in English - no experience required!
Thu, 20 Mar, 2025 at 06:15 pm FREE improv theatre workshop in English - no experience required!

Samfélagshúsið Aflagranda 40

FULLT\/BI\u00d0LISTI\/KAP me\u00f0 Si\u00e3-Huni Kuin Wisdom Keeper fr\u00e1 Amazon
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:00 pm FULLT/BIÐLISTI/KAP með Siã-Huni Kuin Wisdom Keeper frá Amazon

Austurströnd 1, 170 Seltjarnarnesbær, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events