FLÆKT

Thu Sep 04 2025 at 08:00 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Tjarnarbíó (Reykjavík) | Reykjavík

MurMur Productions
Publisher/HostMurMur Productions
FL\u00c6KT
Advertisement
Persónulegur sóló eftir Juliette Louste.
Að vaxa úr grasi er ekki auðvelt fyrir alla. Að vera manneskja er ekki auðvelt. Tilveran sjálf er flókin og ósveigjanleg og á einhvern hátt brothætt.
Í leit að skilningi og viðráðanlegri tilveru sköpum við okkur öll kerfi. Trúarbrögð, rútínur og hugmyndakerfi; leiðir til að lifa af og til að finna samhengi. En hvað gerist þegar þessi kerfi, sem áttu að styðja okkur, taka yfir og fara að stjórna okkur?
Flækt er dansverk byggt á persónulegri reynslu höfundar og flytjanda, Juliette Louste, af áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD). Eftir áfall í æsku þróaði hún með sér ströng og ósveigjanleg kerfi til að takast á við heiminn, heim sem hvorki skildi hana né sá það ofbeldi sem hún varð fyrir. Þessi kerfi voru hennar vörn. Smám saman tóku þau yfir og vörnin varð að yfirþyrmandi byrði á herðum hennar.
Í verkinu rannsakar Juliette hvernig hægt sé að dansa með skuggunum, óreiðunni og flækjunni — með stuðningi, meðvitund og óbilandi þrautseigju.
Flækt býður áhorfendum að upplifa afhjúpun innra landslags þráhyggjurnar.
Verkefnið er styrkt af Viva Holding.
KREDITLISTI
Höfundur og danshöfundur: Juliette Louste
Leikstjóri og framleiðandi: Kara Hergils
Leikmynda- og búningahönnuður: Rebekka A. Ingimundardóttir
Dramatúrg: Gígja Sara Björnsson
Tónskáld: Íris Hrund Thorarinsdóttir
Aðstoðardanshöfundur: Selma Reynisdóttir
Ljósahönnuður: Andreu Fàbregas Granes
Hljóðhönnun: Kristín Waage
Vörpun: Owen Hindley
Tæknimaður: Dariel Garcia
ENGLISH
Growing up is not easy for everyone. Being human is not easy. Existence itself is complex, unyielding, and in some way fragile.
In search of understanding and a more manageable life, we all create systems for ourselves. Religions, routines, and ideologies; ways to survive and to find meaning. But what happens when these systems, meant to support us, take over and begin to control us?
Flækt is a dance piece based on the personal experience of its creator and performer, Juliette Louste, with Obsessive Compulsive Disorder (OCD). After a childhood trauma, she developed strict and rigid systems to cope with a world that neither understood her nor recognized the violence she had endured. These systems were her shield. Gradually, however, they took over, and the protection became an overwhelming burden on her shoulders.
In the work, Juliette explores how one can dance with shadows, chaos, and entanglement — with support, awareness, and unyielding perseverance.
Flækt invites audiences into the unveiling of the inner landscape of obsession.
The project is supported by Viva Holding.

CREDITS
Creator & Choreographer: Juliette Louste
Director & Producer: Kara Hergils
Set & Costume Designer: Rebekka A. Ingimundardóttir
Dramaturg: Gígja Sara Björnsson
Composer: Íris Hrund Thorarinsdóttir
Assistant Choreographer: Selma Reynisdóttir
Lighting Designer: Andreu Fàbregas Granes
Sound Design: Kristín Waage
Projection: Owen Hindley
Technician: Dariel Garcia
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnarbíó (Reykjavík), Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mercedes Benz Iceland Fashion Week
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Mercedes Benz Iceland Fashion Week

Mercedes-Benz Ísland - Askja

Lj\u00f3si\u00f0 20 \u00e1ra \u2013 Afm\u00e6list\u00f3nleikar
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Ljósið 20 ára – Afmælistónleikar

Háskólabíó

Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Björg Brjánsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 \u00c1su \u00c1sgr\u00edmsd\u00f3ttur
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Skyggnilýsing með Ásu Ásgrímsdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning
Fri, 05 Sep at 09:00 pm To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - Föstudagspartísýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3tu h\u00e1lfvitarnir \u00ed Gamla b\u00ed\u00f3i
Fri, 05 Sep at 09:00 pm Ljótu hálfvitarnir í Gamla bíói

Gamla Bíó

I\/O x VOLUME pres. HEKATO w\/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, T\u00c6SON, TOMASHEVSKY
Fri, 05 Sep at 11:30 pm I/O x VOLUME pres. HEKATO w/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, TÆSON, TOMASHEVSKY

Útópía Nightclub and Lounge

Kristmundur Axel og DJ Marin\u00f3 Hilmar \u00e1 \u00datger\u00f0inni
Sat, 06 Sep at 12:00 am Kristmundur Axel og DJ Marinó Hilmar á Útgerðinni

Útgerðin - bar

M\u00e1nakv\u00f6ld \u00ed Smekkleysu ~ kornskur\u00f0artungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch
Sat, 06 Sep at 12:00 am Mánakvöld í Smekkleysu ~ kornskurðartungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

L\u00edfsins lei\u00f0 - sp\u00e1spilan\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Sat, 06 Sep at 10:00 am Lífsins leið - spáspilanámskeið með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Borgara\u00feing \u2013 Hvernig ver\u00f0ur Reykjav\u00edk kolefnishlutlaus borg?
Sat, 06 Sep at 10:00 am Borgaraþing – Hvernig verður Reykjavík kolefnishlutlaus borg?

Tjarnargata 11, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events