Engla Reiki 1 og 2 heilunarnámskeið

Fri, 14 Nov, 2025 at 06:00 pm to Sun, 16 Nov, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Krókháls 5A, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Starcodes sk\u00f3linn \u00e1 \u00cdslandi
Publisher/HostStarcodes skólinn á Íslandi
Engla Reiki 1 og 2 heilunarn\u00e1mskei\u00f0
Advertisement
Engla Reiki 1 & 2 vinnustofa
Engla Reiki er dásamlega mjúk en kröftug heilunaraðferð sem við getum notað dags daglega fyrir okkur sjálf, fjölskyldu, vini og dýrin okkar, sem og boðið viðskiptavinum.
Þessi vinnustofa kennir hina mögnuðu heilunaraðferð sem Engla Reiki er og er kennt yfir föstudagskvöld 18.00-22.00, laugardag 9.30-17.30 og sunnudag 9.30-16.30. Þátttakendur taka á móti 1. og 2. gráðu Engla Reiki á þessum tíma og fá praktíska reynslu í nokkrum mismunandi meðferðaraðferðum.
Samstillingin (attunement), sem tengir þátttakendur við heilunarenglana sína sem vinna með hverjum einstaklingi þar eftir, inniheldur Reiki tákn sem eru samstillt gegnum tíðni englanna. Þessi tákn voru gefin mannkyninu af St. Germain á tímum Atlantis. Ekki er þörf á að læra táknin.
Þessi vinnustofa gefur þér:
- Vinnu með karma þar sem unnið er með að klippa á tengsl sem ekki þjóna okkur og hreinsun englanna fyrir hverja innstillingu.
- Fulla innstillingu á Engla Reiki fyrsta og annað stig.
- Praktíska reynslu af heilun þar sem miðlað er heilunarorku englanna, þriðja auga heilun, heilun með meisturum og vetrarbrautarheilurum, og fjölvídda- og fyrri lífa heilun.
- Leiðsögn varðandi sjálfsheilun, fjarheilun, að meðhöndla ófrískar konur, börn og dýr.
- Praktísk ráð varðandi heilunarmeðferðir.
- Master kristal sem heldur heilunartáknum englanna.
- Handbók á íslensku.
- Fræðslu og hugleiðslu á myndbandi um orkustöðvarnar 12 en það er undirbúningur fyrir námskeiðið.
- Táknin sjö sem gefin voru eru virkjuð á tíðni englanna í gegnum hin sjö stig forms og Guðlegs forms gegnum Metatron erkiengil.
- Samstillingu við englaríki ljóssins í elleftu víddinni í gegnum Metatron erkiengil.
- Skírteini um að þjálfun sé lokið á fyrsta og öðru stigi Engla Reiki.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Krókháls 5A, 110 Reykjavík, Iceland, Krókháls 5A, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

Beauty and the Beast - THE SELKIE POETRY READING
Thu, 13 Nov at 10:00 pm Beauty and the Beast - THE SELKIE POETRY READING

IÐNÓ

TENGJA 9. september -14. n\u00f3vember
Fri, 14 Nov at 08:30 am TENGJA 9. september -14. nóvember

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

Vinnusmi\u00f0jur um menntun barna me\u00f0 fj\u00f6lbreyttan tungum\u00e1labakgrunn
Fri, 14 Nov at 12:30 pm Vinnusmiðjur um menntun barna með fjölbreyttan tungumálabakgrunn

Saga - Hagatorg 1, 107 Reykjavík, Iceland

Fuzz Fezt 2025
Fri, 14 Nov at 06:30 pm Fuzz Fezt 2025

LEMMY

Gu\u00f0mundur Steinn Gunnarsson: Steinalda
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Guðmundur Steinn Gunnarsson: Steinalda

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3n Geir J\u00f3hannsson fimmtugur
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Jón Geir Jóhannsson fimmtugur

Austurbæjarbíó

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 \u00c1sthildi og Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00e6trum.
Fri, 14 Nov at 08:00 pm Skyggnilýsing með Ásthildi og Ragnhildi Sumarliðadætrum.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lin \u00e1 su\u00f0upunkti - \u00dej\u00f3\u00f0leikh\u00faskjallarinn
Fri, 14 Nov at 08:30 pm Jólin á suðupunkti - Þjóðleikhúskjallarinn

Þjóðleikhúsið

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events