Emmsjé Gauti í Vínstofu Friðheima

Fri, 06 Feb, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland | Selfoss

V\u00ednstofa Fri\u00f0heima
Publisher/HostVínstofa Friðheima
Emmsj\u00e9 Gauti \u00ed V\u00ednstofu Fri\u00f0heima
Advertisement
Þessir fyrstu mánuðir ársins kalla á kraft, stuð og stemningu — og hver er betur til þess fallinn að koma með það en Emmsjé Gauti? 🔥🎤
Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann steig fyrst fram með breiðskífunni Bara ég árið 2011 og hefur síðan þá sent frá sér ótal smelli og tryggt sér sess sem eitt stærsta nafn íslenskrar tónlistar.
Gestir mega eiga von á mikilli orku, nánd og ógleymanlegri stemningu. Salurinn rúmar um 90 manns og býður upp á einstaka tónleikaupplifun þar sem áhorfendur upplifa listamanninn í algjörri nálægð. Engu er þó til sparað þegar kemur að hljóðgæðum eða lýsingu — þetta eru stórtónleikar í litlum sal ✨
🎟️ Miðaverð er 8.900 kr og nauðsynlegt er að tryggja sér miða sem fyrst með því að senda tölvupóst á [email protected]
🍽️ Eldhúsið er opið til kl. 20:00, svo tilvalið er að bóka í mat fyrir tónleikana og gera kvöldið að einni stórri upplifun 🍷
---
The first months of the year call for energy, excitement and great vibes — and who better to bring it than Emmsjé Gauti ✨🎶
Gauti Þeyr Másson, better known as Emmsjé Gauti, is one of Iceland’s most popular music artists. He first rose to prominence with his debut album Bara ég in 2011 and has since released countless hits, securing his place as one of the biggest names in Icelandic music.
Guests can expect powerful energy, intimacy and an unforgettable atmosphere. The venue holds around 90 guests, offering a unique concert experience with close proximity to the artist. Nothing is spared when it comes to sound or lighting — this is a big concert in a small venue 🌟
🎫 Tickets are 8,900 ISK and we highly recommend securing yours early by emailing [email protected]
🍴 The kitchen is open until 8:00 PM, making it the perfect chance to enjoy dinner before the concert and turn the evening into a full experience 🥂
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland, Vínstofa Friðheima - Winebar & Bistro, Birkilundur, 806 Bláskógabyggð, Ísland, Selfoss, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

Framhalds Gilwell 2. hluti
Fri, 06 Feb at 12:00 pm Framhalds Gilwell 2. hluti

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center

HELLFOSS 2026
Fri, 06 Feb at 04:00 pm HELLFOSS 2026

Sviðið

Bernard Khoury \u0627\u0644\u0623\u0631\u0627\u0636\u064a \u0627\u0644\u0633\u0627\u0645\u0629 \/ Eitra\u00f0ar grundir \/ Toxic Grounds
Sat, 07 Feb at 03:00 pm Bernard Khoury الأراضي السامة / Eitraðar grundir / Toxic Grounds

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t \u00c1sahrepps 2026
Sat, 07 Feb at 06:30 pm Þorrablót Ásahrepps 2026

Laugaland, 851 Rangárþing ytra, Ísland

\u00deorrabl\u00f3t UMFL - 2026
Sat, 07 Feb at 07:00 pm Þorrablót UMFL - 2026

Hverabraut 2, 840 Laugarvatn, Iceland

NORNA\u00deING l\u00e9ttur laugardagur fyrir konur
Sat, 14 Feb at 10:00 am NORNAÞING léttur laugardagur fyrir konur

Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland

\u00deorrabl\u00f3t Rangvellinga \u00e1 Hellu 2026
Sat, 14 Feb at 07:00 pm Þorrablót Rangvellinga á Hellu 2026

Íþróttahúsið á Hellu, 850 Hella, Iceland

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events