Draugagangur

Fri, 31 Oct, 2025 at 01:00 pm UTC+00:00

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland | Reykjavík

B\u00f3kasafn Akraness
Publisher/HostBókasafn Akraness
Draugagangur
Advertisement
Það er eitthvað að gerast í geymslunni hjá okkur. Við vitum ekki nákvæmlega hvað það er en..... við höldum að einhverjar verur hafi skriðið út úr eldgömlum bókum og þær eru að hrella okkur. Við vitum ekki alveg hvað við eigum að gera.
Alveg upp úr þurru hafa myndast göng frá inngangnum á skrifstofum bókasafnisns, í gegnum myrkvaða geymsluna og út um skjalasafnið. Við heyrum skelfileg hljóð, ískur, væl...hlátur? Hvernig getur verið vindur í lokaðri, gluggalausri geymslu?
Krakkar! Við fundum bók frá 1645 sem lýsir svipaðri uppákomu og við þurfum á ykkur að halda til að verurnar snúi heim aftur. Komið og aðstoðið okkur. Því fleiri sem fara í gegnum göngin því fyrr hverfa þær.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland, Dalbraut 1, 300 Akraneskaupstaður, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hva\u00f0 r\u00e6\u00f0ur \u00ed lyfjam\u00e1lum? V\u00edsindin, peningarnir e\u00f0a p\u00f3lit\u00edkin?
Thu, 30 Oct at 02:00 pm Hvað ræður í lyfjamálum? Vísindin, peningarnir eða pólitíkin?

Hilton Hotel Reykjavik Nordica

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 30 Oct at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Mozart & Bruckner
Thu, 30 Oct at 07:30 pm Mozart & Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Andrew Yang p\u00edan\u00f3leikari: Vestfir\u00f0ir
Thu, 30 Oct at 08:00 pm Andrew Yang píanóleikari: Vestfirðir

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

\ud83c\udf83HALLOWEEN FLASH DAY @ AFTUR & AFTUR\ud83c\udf83
Fri, 31 Oct at 04:00 pm 🎃HALLOWEEN FLASH DAY @ AFTUR & AFTUR🎃

Garðastræti 2, Reykjavík, Iceland

Hrekkjavaka \u00ed h\u00fasi listamannsins \ud83c\udf83
Fri, 31 Oct at 05:00 pm Hrekkjavaka í húsi listamannsins 🎃

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Hrekkjavaka \u00ed \u00c1smundarsafni!
Fri, 31 Oct at 05:30 pm Hrekkjavaka í Ásmundarsafni!

Ásmundarsafn

Lill\u00f3 Hardcore Fest 2025
Fri, 31 Oct at 06:00 pm Lilló Hardcore Fest 2025

Suðurgata 57, Akranes, Iceland

Stevie Wonder hei\u00f0urst\u00f3nleikar - ELDBORG
Fri, 31 Oct at 09:00 pm Stevie Wonder heiðurstónleikar - ELDBORG

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events