Don´t try to fool me - Bestu lög Jóhanns G.

Sat Oct 05 2024 at 08:00 pm

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
Don\u00b4t try to fool me - Bestu l\u00f6g J\u00f3hanns G.
Advertisement
Don‘t try to fool me
Fáir íslenskir tónlistarmenn hafa samið jafn marga smelli og Jóhann G. Jóhannsson og á þessum tónleikum verður farið yfir feril hans í tali og tónum.
Nefnum nokkur dæmi:
Traustur vinur
Don’t try to fool me,
Eina ósk
Dagar og nætur
Við eigum samleið
Íslensk kjötsúpa
Hvers vegna varstu’ekki kyrr
Ég tala um þig
Fiskurinn hennar Stínu.
Þessi lög og mörg fleiri verða sungin af:
Björgvini Halldórssyni
Pálma Gunnarssyni,
Hildi Völu
Sölku Sól
Jóhanni Helgasyni
og Unnsteini Manúel.
Jóhann vakti fyrst athygli með Óðmönnum og lék síðan og söng með mörgum þekktum íslenskum hljómsveitum á uppgangsárum hippa- og rokktímans auk þess að eiga farsælan sólóferil. Á áttunda áratug síðustu aldar var hann án vafa vinsælasti lagahöfundur þjóðarinnar og okkar fremstu söngvarar kepptust um að fá lög Jóhanns á sínar plötur. Hann sinnti myndlist og tónlist jöfnum höndum og markaði djúp spor í sögu íslenskrar menningar.
Hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar leikur undir og er þannig skipuð:
Jón Ólafsson, hljómborð og raddir
Ólafur Hólm, trommur og raddir
Friðrik Sturluson, bassi
Guðmundur Pétursson, gítar og raddir
Vilhjálmur Guðjónsson, gítar og saxófónn
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson, hljómborð, gítar og raddir.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring: