Cantoque syngur Pärt

Thu Sep 11 2025 at 09:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Landakotskirkja | Reykjavík

Cantoque Ensemble
Publisher/HostCantoque Ensemble
Cantoque syngur P\u00e4rt
Advertisement
Kammerkórinn Cantoque Ensemble mun heiðra eistneska tónskáldið Arvo Pärt á níræðisafmæli hans þann 11. september. Sönghópurinn mun flytja dagskrá af verkum tónskáldsins sem hann hefur samið fyrir a capella kór, eða kór án undirleiks, undir stjórn hins virta kórstjóra Bernharðs Wilkinson sem kemur til Íslands sérstaklega við þetta tækifæri. Arvo Pärt er eitt dáðasta tónskáld samtímans, draumkenndri tónlist hans hefur verið líkt við að hlustendur nálgist guðdóminn, enda sækir hann mikinn innblástur í kristna trú. Því þótti við hæfi að halda tónleikana í helgidóminum í Kristkirkju, Landakoti. Tónleikarnir hefjast kl 21.
Cantoque Ensemble er 10 manna atvinnukór sem hefur vakið verðskuldaða athygli frá stofnun árið 2017. Hann starfar mikið bæði hérlendis og erlendis og hefur í þrígang verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir söng sinn.
Bernharður Wilkinson bjó í tæp þrjátíu ár á Íslandi. Á þeim tíma lék hann fyrstu flautu með Sinfóníulhjómsveit Íslands auk þess sem hann stjórnaði hljómsveitinni við ýmis tækifæri. Hann leik einnig með Kammersveit Reykjavíkur og var meðlimur í Blásarakvintett Reykjavíkur. Bernharður stjórnaði ennfremur tveimur af fremstu kórum Íslands, Söngsveitinni Fílharmóníu og Hljómeyki. Hann er nú búsettur í Færehum þar sem hann stjórnar Sinfóníuhljómsveit Færeyja og einnig tveimur kórum. Hann hlaut nýlega danska riddarakrossinn frá danska konunginum fyrir þjónustu sína við færeyska tónlist.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Landakotskirkja, Kristskirkja, Ægisgata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 11 Sep at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Game Makers Hangout x Le Kock
Thu, 11 Sep at 07:00 pm Game Makers Hangout x Le Kock

Le KocK

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 11 Sep at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Alice Sara Ott leikur Ravel
Thu, 11 Sep at 07:30 pm Alice Sara Ott leikur Ravel

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Kaktus Einarsson \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 11 Sep at 08:00 pm Kaktus Einarsson á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Kaktus
Thu, 11 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Kaktus

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

\u00deekking til framt\u00ed\u00f0ar L\u00edfsg\u00e6\u00f0i \u00ed forgrunni Pers\u00f3numi\u00f0u\u00f0 um\u00f6nnun
Fri, 12 Sep at 09:15 am Þekking til framtíðar Lífsgæði í forgrunni Persónumiðuð umönnun

Icelandair Hotel Reykjavik Natura

Tango Club Reykjavik 25th Anniversary Festivalito
Fri, 12 Sep at 10:00 am Tango Club Reykjavik 25th Anniversary Festivalito

IÐNÓ

FO - \u00datg\u00e1fupart\u00fd 2025
Fri, 12 Sep at 04:30 pm FO - Útgáfupartý 2025

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland

Yoga Moves & Sbeen Around
Fri, 12 Sep at 08:00 pm Yoga Moves & Sbeen Around

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

RIFF PUB QUIZ 2025
Fri, 12 Sep at 08:00 pm RIFF PUB QUIZ 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Valdimar Gu\u00f0mundsson - St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Fri, 12 Sep at 08:30 pm Valdimar Guðmundsson - Stórtónleikar í Eldborg

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events