Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla

Wed, 05 Nov, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Salka | Reykjavík

Salka
Publisher/HostSalka
B\u00f3kakv\u00f6ld - Krist\u00edn Svava og Fr\u00f6ken D\u00falla
Advertisement
Verið hjartanlega velkomin á bókakvöld í bókabúð Sölku miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20. Kristín Svava Tómasdóttir mætir og ræðir nýútkomna og afar áhugaverða bók sína, Fröken Dúlla.
Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Freyr Eyjólfsson stýrir spjallinu og öll eru velkomin! Bókin verður á góðum kjörum og án efa hægt að fá hana áritaða af höfundi. Bókabarinn opinn að venju. Við hlökkum til að sjá ykkur!
Um bókina:
Jóhanna Knudsen, kölluð Dúlla af ástvinum sínum, er alræmd vegna rannsókn hennar á siðferðisástandinu í Reykjavík á árum seinni heimsstyrjaldar. Nærgöngular yfirheyrslur hennar yfir stúlkum sem grunaðar voru um samneyti við erlenda hermenn hafa verið kallaðar umfangsmestu persónunjósnir Íslandssögunnar. En hver var Dúlla Knudsen?
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salka, Hverfisgata 89-93,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Allt fr\u00e1 hatti on\u00ed sk\u00f3 - \u00datg\u00e1fuf\u00f6gnu\u00f0ur!
Wed, 05 Nov at 04:30 pm Allt frá hatti oní skó - Útgáfufögnuður!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

\u00deorger\u00f0ur Katr\u00edn spjallar um Evr\u00f3pum\u00e1lin
Wed, 05 Nov at 05:00 pm Þorgerður Katrín spjallar um Evrópumálin

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík, Iceland

Hap\u00e9 & Sananga ceremony with concert
Wed, 05 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga ceremony with concert

Eden Yoga

Barsvar - Halld\u00f3r Laxness
Wed, 05 Nov at 07:00 pm Barsvar - Halldór Laxness

stúdentakjallarinn

\ud83e\udea9\u2728\ud83e\udd42 Konukv\u00f6ld Barnaloppunnar \ud83e\udd42\u2728\ud83e\udea9
Wed, 05 Nov at 07:30 pm 🪩✨🥂 Konukvöld Barnaloppunnar 🥂✨🪩

Barnaloppan

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 05 Nov at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Sj\u00e1var\u00fatvegsr\u00e1\u00f0stefnan 2025 \ud83c\udf0a
Thu, 06 Nov at 10:00 am Sjávarútvegsráðstefnan 2025 🌊

Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

Lei\u00f0ir til a\u00f0 efla hlutabr\u00e9famarka\u00f0inn
Thu, 06 Nov at 01:30 pm Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events