Bíótekið: Trois Couleurs: Rouge

Sun, 19 Apr, 2026 at 07:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Trois Couleurs: Rouge
Advertisement
English below
Bíótekið sýnir allar þrjár myndirnar í hinum goðsagnakennda lita-þríleik Kieslowskis, Blár, Hvítur og Rauður.
Trois Couleurs: Rouge, er lokaverk og hápunktur þríleiksins þar sem örlög og tengsl ólíkra einstaklinga fléttast saman í hljóðlátri leit að samstöðu og bræðralagi. Myndin fylgir Valentine, svissneskri fyrirsætu, sem k
ynnist einangruðum dómara sem hlerar símtöl nágranna sinna. Úr verða samtöl sem opna spurningar um siðferði, tengsl og tilviljanirnar sem móta líf okkar. Rauður er hlý, heimspekileg og formfögur mynd sem dregur saman þemu þríleiksins. Hún setur bræðralag í forgrunn með því að kanna ósýnilegar tengingar milli fólks og þá samkennd sem myndast þrátt fyrir fjarlægð og ólík hlutskipti þess.
Myndin minnir á að samfélag byggist á sammannlegum þræði — skilningi, náð og þeirri skyldu að sjá aðra.
Kvikmyndir Kieslowski eru sýndar í samstarfi við Sendiráð Frakklands og Póllands á Íslandi.
English
A model discovers a retired judge is keen on invading people's privacy.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Snertifletir \/ Curator\u2019s Tour | Affinities of Form
Sun, 19 Apr at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Snertifletir / Curator’s Tour | Affinities of Form

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Frankenstein
Sun, 19 Apr at 03:00 pm Bíótekið: Frankenstein

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 22 Apr at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

\u00daLFUR \u00daLFUR - BRENNUM ALLT '26
Wed, 22 Apr at 09:00 pm ÚLFUR ÚLFUR - BRENNUM ALLT '26

Austurbæjarbíó

Ungir einleikarar
Fri, 24 Apr at 07:30 pm Ungir einleikarar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Barnamenningarh\u00e1t\u00ed\u00f0 2026: \u00d6ndvegiss\u00falusmi\u00f0ja Ing\u00f3lfs\ud83d\udc88
Sat, 25 Apr at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Barnamenningarhátíð 2026: Öndvegissúlusmiðja Ingólfs💈

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

Deep Purple \u2013 hei\u00f0urst\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 25 Apr at 09:00 pm Deep Purple – heiðurstónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanna | Sj\u00e1varbl\u00e1mi \/ Artists\u2019 Tour | Seas\u2019 Blue Yonder
Sun, 26 Apr at 02:00 pm Leiðsögn listamanna | Sjávarblámi / Artists’ Tour | Seas’ Blue Yonder

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events