Bubbi - Bíóhöllin

Thu Dec 19 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Bíóhöllin Akranesi | Reykjavík

B\u00ed\u00f3h\u00f6llin Akranesi
Publisher/HostBíóhöllin Akranesi
Bubbi - B\u00ed\u00f3h\u00f6llin
Advertisement
Miðasala hefst 4. september á tix.is
Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra. Tón­leik­arn­ir eru merki­leg­ir fyr­ir þær sak­ir að þetta verður í 40. sinn sem Bubbi stend­ur fyr­ir Þorláksmessutónleikum. Fyrstu Þorláksmessutónleikarnir voru haldnir á Hótel Borg árið 1985 eða fyrir 39 árum. Þótt staðsetning tónleikana hafi breyst í gegnum tíðina má alltaf stóla á það að Bubbi mæti með gítarinn og perlar sín þekktustu lög á kvöldsins festi og rýnir í samtímann af sinni einstöku snilld.
Þorláksmessutónleikarnir verða á eftirtöldum stöðum á eftirfarandi dögum:

Dagsetningar:
5. desember - Hotel Selfoss
7. desember - Hljómahöll Reykjanesbæ
11. desember - Lindakirkja Kópavogi
13. desember - Hof Akureyri
19. desember - Bíóhöllin Akranesi
23. desember - Eldborg Reykjavík
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bíóhöllin Akranesi, Vesturgata 27, 300 Akraneskaupstaður, Ísland,Akranes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Da\u00f0i Freyr @ Gamla B\u00ed\u00f3 in Reykjav\u00edk
Fri Dec 20 2024 at 08:00 pm Daði Freyr @ Gamla Bíó in Reykjavík

Gamla Bíó

Vitringarnir3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Fri Dec 20 2024 at 09:00 pm Vitringarnir3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa Concert Hall

eiv\u00f8r @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjav\u00edk
Sat Dec 21 2024 at 07:00 pm eivør @ Laugardalsholl Sport Center in Reykjavík

Laugardalsholl Sport Center

J\u00f3lagestir 2024
Sat Dec 21 2024 at 08:00 pm Jólagestir 2024

Laugardalshöll

J\u00f3l me\u00f0 J\u00f3h\u00f6nnu \u00ed Fr\u00edkirkjunni \u00ed Reykjav\u00edk
Sun Dec 22 2024 at 06:00 pm Jól með Jóhönnu í Fríkirkjunni í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events