Bryan Adams í Eldborg 21. apríl

Mon, 21 Apr, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sena
Publisher/HostSena
Bryan Adams \u00ed Eldborg 21. apr\u00edl
Advertisement
Bryan Adams er á leiðinni til Íslands og heldur Bare Bones tónleikana sína í Eldborg Hörpu 21. apríl. Þetta er einstakt tækifæri til að sjá þessa stórstjörnu í mikilli nánd á innilegum tónleikum, þar sem hann kemur fram ásamt píanóleikara.
Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada.
✅ Nánari upplýsingar hér: https://www.senalive.is/bryanadams
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Iceland Writers Retreat
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:30 am Iceland Writers Retreat

Fosshótel Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir: R\u00e1\u00f0g\u00e1tan um Rau\u00f0magann og a\u00f0rar s\u00f6gur um eftirl\u00edkingar og falsanir
Wed, 23 Apr, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 23 Apr, 2025 at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

P\u00e9tur J\u00f3hann - B\u00fa\u00f0ardal
Thu, 24 Apr, 2025 at 08:00 am Pétur Jóhann - Búðardal

Dalabúð

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 24 Apr, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Afm\u00e6lis\u00adt\u00f3n\u00adleikar Rokkk\u00f3rs \u00cdslands \u00e1samt Eir\u00edki Hauks\u00adsyni
Fri, 25 Apr, 2025 at 05:30 pm Afmælis­tón­leikar Rokkkórs Íslands ásamt Eiríki Hauks­syni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events