Barna Loppumarkaður

Sat Nov 15 2025 at 11:00 am to 03:00 pm UTC+00:00

Grímshús | Reykjavík

Hollvinasamt\u00f6k Borgarness
Publisher/HostHollvinasamtök Borgarness
Barna Loppumarka\u00f0ur
Advertisement
Nú er um að gera að taka til í skápum og geymslum því Hollvinasamtökin í samstarfi við SSV ætla bjóða uppá loppumarkað í september, október og nóvember.
Markaðurinn fer fram í Grímshúsi frá kl 11.00-15.00
Íbúar í sveitarfélaginu geta komið og selt föt, dót og hvað annað sem þeim dettur í hug.
Vinnum saman að umhverfismálum og sýnum samfélagslega ábyrgð þegar kemur að endurnýtingu og minnkun kolefnisspora!
Við útvegum staðinn og borð til þess að geyma vörurnar.
Annað eins og herðatré, fataslár, box og kassa þarf seljandi að koma sjálfur með.
Athugið einungis er í boði að selja notaðar vörur, bæði fatnað og smávörur.
Skráning fer fram á formi hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScEQFAFGb3SdBcI5UsmLJYf5Wsf4ppGkALCI797u6ZXEGp_EA/viewform
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grímshús, Brákarbraut 27,Borgarnes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

The Vintage Caravan \u2013 Portals \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 09:00 pm The Vintage Caravan – Portals útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Iceland Retreat
Sat, 15 Nov at 05:00 pm Iceland Retreat

Reyjakvik

SKONROKK: 15 \u00e1ra afm\u00e6lispart\u00fd
Sat, 15 Nov at 08:00 pm SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Háskólabíó

Sumar \u00e1 S\u00fdrlandi 50 \u00e1ra | Stu\u00f0menn \u00e1samt Bubba, Br\u00edeti, Fri\u00f0riki D\u00f3r, Mugison, S\u00f6lku S\u00f3l, Magna o.fl
Sat, 15 Nov at 09:30 pm Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmenn ásamt Bubba, Bríeti, Friðriki Dór, Mugison, Sölku Sól, Magna o.fl

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Bambal\u00f3 \u2013 T\u00f3nlistarstund fyrir yngstu b\u00f6rnin | A Music Moment for Kids
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin | A Music Moment for Kids

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events