Aðalfundur íslenska safnaðarins í Danmörku

Tue Oct 08 2024 at 06:00 pm UTC+02:00

Jónshús | Copenhagen

\u00cdslenski S\u00f6fnu\u00f0urinn \u00ed Danm\u00f6rku
Publisher/HostÍslenski Söfnuðurinn í Danmörku
A\u00f0alfundur \u00edslenska safna\u00f0arins \u00ed Danm\u00f6rku
Advertisement
Aðalfundur íslenska safnaðarins í Danmörku verður haldinn í Jónshúsi þriðjudaginn 8. október kl. 18 2024.
Dagskrá:
– Kosning fundarstjóra og fundarritara
– Skýrslur formanns og prests um liðið starfsár
– Reikningar lagðir fram til samþykktar
– Drög að fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram til umræðu
– Lagabreytingar
– Kosning safnaðarnefndar sbr. §5 laga safnaðarins
– Kosning eins skoðunarmanns og eins til vara
– Önnur mál
Lög safnaðarins má finna á vef kirkjunnar www.kirkjan.dk
Um okkur:
Íslenski Söfnuðurinn í Danmörku er starfræktur til að halda tengslum Íslendinga við íslenska kirkjumenningu.
Þetta er gert með því að bjóða upp á Guðsþjónustur, Krakkakirkju (Sunnudagaskóla) og Fermingafræðslu.
Nýjir meðlimir eru velkomnir í nefndina (meðstjórnendur).
Þetta er tilvalið tækifæri til að kynnast skemmtilegu og fjölbreyttu starfi kirkjunnar í Danmörku.
Þar að auki erum við í samstarfi með íslensku söfnuðunum bæði í Svíþjóð og Noregi.
Við fundum mánaðarlega yfir vetrartímann, ýmist í Sendiráðinu, Jónshúsi eða á netinu.
Endilega hafið samband og heyrið meira.
Boðið verður upp á pizzu og gos.
Verið öll velkomin!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark,Copenhagen, Copenhagen , Denmark

Sharing is Caring:

More Events in Copenhagen

Forum for Property & Asset Management
Tue Oct 08 2024 at 02:00 pm Forum for Property & Asset Management

BLOXHUB

An afternoon with tex.tracer: networking drinks and insightfull discussions
Tue Oct 08 2024 at 04:00 pm An afternoon with tex.tracer: networking drinks and insightfull discussions

Delogue Office, Rosenvængets Alle 16, 4th floor 2100 Copenhagen

TEGN & VIN
Tue Oct 08 2024 at 05:00 pm TEGN & VIN

Bertel Thorvaldsens Plads 2, 1213 Copenhagen, Denmark

Kompost 1 - Introduktion til at kompostere i byen | Kulturhuset Islands Brygge
Tue Oct 08 2024 at 05:00 pm Kompost 1 - Introduktion til at kompostere i byen | Kulturhuset Islands Brygge

Kulturhuset Islands Brygge

\u00c5BENT redaktionsm\u00f8de MED ANDRE ORD
Tue Oct 08 2024 at 05:00 pm ÅBENT redaktionsmøde MED ANDRE ORD

Københavns Universitet - CSS

Holmen og Henrettelsespladsen p\u00e5 Christiania.
Tue Oct 08 2024 at 05:00 pm Holmen og Henrettelsespladsen på Christiania.

Copenhagen Opera House

L\u00e6sekreds ved Filip: 'En mindre detalje' af Adania Shibli
Tue Oct 08 2024 at 06:30 pm Læsekreds ved Filip: 'En mindre detalje' af Adania Shibli

Thiemers Magasin

Sunde vaner med succes
Tue Oct 08 2024 at 07:00 pm Sunde vaner med succes

DGI Byen, Tietgensgade 65, 1705 København V

Stundom at ALICE
Tue Oct 08 2024 at 07:00 pm Stundom at ALICE

Nørre Allé 7, 2200 København N, Danmark

Dog Eat Dog
Tue Oct 08 2024 Dog Eat Dog

Pumpehuset

Copenhagen is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Copenhagen Events