Annar í jólum ball með Alles Okei?

Fri, 26 Dec, 2025 at 10:00 pm to Sat, 27 Dec, 2025 at 01:00 am UTC+00:00

Sviðið | Selfoss

Svi\u00f0i\u00f0
Publisher/HostSviðið
Annar \u00ed j\u00f3lum ball me\u00f0 Alles Okei?
Advertisement
Ef þú ert að leita að balli þar sem enginn situr kyrr og dansgólfið nötrar frá fyrsta lagi til þess síðasta, þá er Alles Ókei hljómsveitin fyrir þig.
Með sprenghlaðna orku, ómótstæðilegt stuð og lög sem allir geta sungið með, tryggja þeir að kvöldið verði ógleymanlegt, alvöru partý frá byrjun til enda.
Alles Ókei hefur á stuttum tíma orðið eitt heitasta ball-band landsins, og það kemur okkur ekki á óvart. Þau hafa lagt undir sig sveitaböll, stórhátíðir og helstu viðburði landsins, þar á meðal Þjóðhátíð og Ljósanótt, og hvert sem þau mæta er sama sagan: húsið fyllist, dansinn færist upp á borð og stemningin fer á eitthvað stig sem við öll elskum.
Þetta er fullkomið tækifæri til að sleppa sér með vinum, njóta góðra drykkja og lifa sig inn í stemninguna sem fær alla til að gleyma sér í gleðinni. Útsendari Sviðsins fór nýlega á ball með Alles Ókei og var enn með harðsperrur tveimur dögum á eftir, það segir allt sem segja þarf.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sviðið, Miðbær Selfoss,Selfoss, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

PARTYBING\u00d3  \ud83c\udf7e Eva Ruza & Hj\u00e1lmar \ud83c\udf89
Sat, 27 Dec at 09:00 pm PARTYBINGÓ 🍾 Eva Ruza & Hjálmar 🎉

Sviðið

Endum \u00e1ri\u00f0 me\u00f0 go\u00f0s\u00f6gn - Magn\u00fas \u00de\u00f3r Sigmundsson \u00ed Bl\u00f3maborg
Sun, 28 Dec at 08:00 pm Endum árið með goðsögn - Magnús Þór Sigmundsson í Blómaborg

Breiðamörk 14, 810 Hveragerdi, Iceland

Reiki 1. og 2. stig Andleg uppbygging
Sat, 03 Jan at 10:00 am Reiki 1. og 2. stig Andleg uppbygging

Hugarhlýja Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland

Himnar Opnast -  M\u00d6NTRUKV\u00d6LD DELUX
Sat, 03 Jan at 08:00 pm Himnar Opnast - MÖNTRUKVÖLD DELUX

Breiðamörk 14, 810 Hveragerdi, Iceland

Fj\u00f6lskyldut\u00f3nleikar J\u00fal\u00ed Hei\u00f0ars \u00ed \u00deorl\u00e1ksh\u00f6fn
Sat, 17 Jan at 05:00 pm Fjölskyldutónleikar Júlí Heiðars í Þorlákshöfn

Versalir, menningarsalir í Ráðhúsi Ölfuss

Vetrarm\u00f3t Reykjav\u00edkursk\u00e1ta 2026
Fri, 23 Jan at 07:30 pm Vetrarmót Reykjavíkurskáta 2026

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events