AndRými - Breathwork í HVERAGERÐI

Thu Jan 22 2026 at 07:30 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Hugarhlýja, Austurmörk 7, Hveragerði | Selfoss

AndR\u00fdmi - Breathwork
Publisher/HostAndRými - Breathwork
AndR\u00fdmi - Breathwork \u00ed HVERAGER\u00d0I
Advertisement
Andrými - Breathwork býður upp á tíma í umbreytandi öndunarvinnu eða breathwork transformation (BWT) í Hveragerði.
Umbreytandi öndunarvinna felur í sér öfluga hringlaga öndunartækni sem losar um spennu og streitu og getur komið af stað breyttu meðvitundarástandi sem getur leitt til ótrúlegra breytinga. Það er engin önnur tækni sem getur farið með þátttakendur í eins djúpt innra ferðalag á svo stuttum tíma eins og BWT. Á vinnustofunni er öndunartæknin tengd margvíslegum núvitundaraðferðum til að auka sjálfsvitund og persónulegan þroska.
Ávinningur af Breathwork Transformation (BWT)
* Sleppa tökum á áföllum, vanlíðan og ótta
* Finna frið og slökun og læra að samþykkja sig
* Losa eiturefni úr líkamanum og draga úr langvarandi verkjum
* Finna tengingu við eitthvað æðra og auka sjálfsvitund
* Leyfa spennu, streitu og kvíða að hverfa
* Finna fyrir valdeflingu, orku og styrk
* Upplifa breytt meðvitundarástand
* Bæta svefngæði
* Upplifa innilegt þakklæti fyrir að vera á lífi
Leiðbeinandi er Margrét Sigurbjörnsdóttir, breathwork leader, hugleiðslu og núvitundarkennari og viðskiptafræðingur með MA diplóma í jákvæðri sálfræði,
Hvar: Hugarhlýja, Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Klukkan hvað: 19:30 - 21:00
Skráning á viðburðinn með því að hafa samband með tölvupósti í gegnum netfangið: [email protected]
Verð: 7.500 kr.
Greiðsla er staðfesting skráningar og fæst ekki endurgreidd nema þú afskráir þig 2 dögum fyrir viðburð svo mögulegt sé að taka inn af biðlista.
Reikningsupplýsingar:
kt. 010570-3799 reikn. 0123-15-067683
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hugarhlýja, Austurmörk 7, Hveragerði, Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland, Selfoss, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Selfoss

B\u00f3ndadags hamingjustund \/\/ Happy hour \u00e1 V\u00ednstofu Fri\u00f0heima
Fri, 23 Jan at 05:00 pm Bóndadags hamingjustund // Happy hour á Vínstofu Friðheima

Vínstofa Friðheima, 806 Selfoss, Iceland

Vetrarm\u00f3t Reykjav\u00edkursk\u00e1ta 2026
Fri, 23 Jan at 07:30 pm Vetrarmót Reykjavíkurskáta 2026

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center

Krakkareiki
Sat, 24 Jan at 01:00 pm Krakkareiki

Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland

Reiki III og Meistaragr\u00e1\u00f0a
Sat, 31 Jan at 09:00 am Reiki III og Meistaragráða

Austurmörk 7, 810 Hveragerðisbær, Ísland

Bakkabl\u00f3t 2026 - \u00deorrabl\u00f3t \u00e1 Eyrarbakka
Sat, 31 Jan at 07:00 pm Bakkablót 2026 - Þorrablót á Eyrarbakka

Samkomuhúsið Staður.

Framhalds Gilwell 2. hluti
Fri, 06 Feb at 12:00 pm Framhalds Gilwell 2. hluti

Úlfljótsvatn - Útilífsmiðstöð Skáta - Outdoor Scout Center

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events