ALLRAHEILAGRAMESSA / ALL SAINTS' DAY - Hljómeyki Chamber Choir

Sun Nov 03 2024 at 05:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hallgr\u00edmskirkja
Publisher/HostHallgrímskirkja
ALLRAHEILAGRAMESSA \/ ALL SAINTS' DAY - Hlj\u00f3meyki Chamber Choir ALLRA HEILAGRA MESSA
Sunnudagur 3. nóvember kl. 17
Hljómeyki
Stefan Sand stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Aðgangseyrir 3.900 kr
Sönghópurinn Hljómeyki hélt sína fyrstu tónleika í Norræna húsinu 23. mars árið 1974. Hljómeyki skipaði sér þegar í fremstu röð íslenskra kóra og hefur á þeim áratugum sem liðnir eru flutt ógrynni verka af margvíslegu tagi — allt frá fjölradda kórmúsík endurreisnarinnar til íslenskrar rokktónlistar samtímans. Kórinn var í samvinnu við Sumartónleika í Skálholti um árabil og frumflutti þar tugi verka eftir mörg helstu tónskáld landsins. Kórinn tekur iðulega þátt í öðrum tónlistarhátíðum, svo sem Myrkum músíkdögum, Norrænum músíkdögum og Reykholtshátíð. Hljómeyki hlaut silfurverðlaun í Grand Prix kórakeppninni í Tours í Frakklandi árið 2010. Hljómeyki hefur nokkrum sinnum tekið þátt í óperuflutningi og má þar nefna Dídó og Eneas eftir Purcell, Orfeus og Evridísi eftir Gluck, Orfeo eftir Monteverdi, Carmen eftir Bizet og Porgy og Bess eftir Gershwin. Síðastnefndu verkin söng kórinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands en Hljómeyki hefur komið reglulega fram með hljómsveitinni á undanförnum árum, síðast með verk Hildar Guðnadóttur, Fact of the Matter í október 2024. Þá hefur Hljómeyki komið fram með hljómsveitunum Todmobile, Sólstöfum, Skálmöld og Dúndurfréttum. Hljómeyki hefur gefið út sex geisladiska með verkum eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Báru Grímsdóttur, Jón Nordal og Sigurð Sævarsson. Árið 2019 gaf kórinn út tvo diska á Spotify með alíslensku efni. Hljómeyki hefur einnig verið frumkvöðull í flutningi stærri rússneskra verka, m.a. Náttsöngva Rakhmaninovs, Kórkonsert Schnittkes, Púskinsveig eftir Sviridov og nú síðast stórvirkið Path of Miracles eftir Joby Talbot.
Kórinn hélt upp á fimmtíu ára afmæli sitt með glæsilegum tónleikum í Hallgrímskirkju í apríl 2024. Á efnisskránni voru verk sem samin hafa verið fyrir kórinn og/eða kórinn frumflutt.
Stjórnandi Hljómeykis er Stefan Sand
Stefan Sand fæddist í Kaupmannahöfn árið 1995. Árið 2017 útskrifaðist hann sem píanóleikari og píanókennari frá Konunglega danska tónlistarháskólanum. Eftir útskrift kom Stefan til Reykjavíkur og lagði stund á nám við Listaháskóla Íslands á brautinni Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf. Hann lauk meistaraprófi þaðan 2021 og síðan meistaraprófi í tónsmíðum árið 2023 frá sama skóla, þar sem hann naut leiðsagnar Úlfars Inga Haraldssonar, Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar og Tryggva M. Baldvinssonar. Stefan hefur stundað nám í hljómsveitarstjórn hjá Frederik Støvring Olsen og Gunnsteini Ólafssyni og
kórstjórn hjá Magnúsi Ragnarssyni.
Stefan einbeitir sér í að miðla tónlist með samstarfi við aðrar listgreinar og listafólk eins og sést í verkefninu Look at the Music, 2021-2023. Verkefnið var í nánu samstarfi heyrandi og heyrnarlauss fólks, þar sem stefnt var að tónlistarupplifun sem veitti báðum hópum ánægju. Úr varð ferð um Norðurlönd 2023 þar sem mörg verk voru flutt bæði með táknmálseinsöngvurum og kammerkór.
Stefan fékk tilnefningu til Grímuverðlauna sem Sproti ársins 2024
Sem kórstjóri vinnur Stefan bæði með eigin tónlist og annarra, þrátt fyrir að vera nýútskrifaður hefur hann þegar unnið sér sess bæði sem tónskáld og stjórnandi í íslensku listalífi og hefur skrifað verk fyrir ýmsa kóra og einsöngvara, meðal annars Háskólakórinn, Vox Feminae, Art Across Vocal Ensemble, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Hallveigu Rúnarsdóttur og Ólaf Frey Birkisson.
Stefan starfar sjálfstætt sem tónskáld og kórstjóri. Hann stjórnar nú þremur kórum í Reykjavík, Vox Feminae, Hljómeyki og Mótettukórnum.
Björn Steinar Sólbergsson er organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hann kennir jafnframt orgelleik við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands.Björn Steinar stundaði tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akranesi og í Tónskóla þjóðkirkjunnar í Reykjavík. Framhaldsnám á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi við Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison hjá Susan Landale þar sem hann útskrifaðist með einleikarapróf í orgelleik (Prix de virtuosité) árið 1986.Hann starfaði sem organisti við Akureyrarkirkju í 20 ár. Björn Steinar hefur haldið fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norðurlöndunum, í Evrópu og Norður-Ameríku. Hann hefur leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Sinfóníuhljómsveit Stavanger og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóðritað fyrir útvarp og sjónvarp og á geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar hjá Skálholtsútgáfunni og orgelkonsert Jóns Leifs hjá útgáfufyrirtækinu BIS.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR!
--ENGLISH--
All Saints' Day
Sunday November 3rd at 17 hrs
Hljómeyki Chamber Choir
Stefan Sand conductor
Björn Steinar Sólbergsson organ
Admission ISK 3.900
Hljómeyki Chamber Choir was founded in 1974. During its first years, the choir performed under the direction of Ruth L. Magnússon and concentrated primarily on secular music from all over the world. Since 1986, when the group began collaborating with the Skálholt Summer Concert Festival, they have concentrated on performing new Icelandic music, commissioning at least one major work annually. In its concerts at Skálholt, Hljómeyki premiered more than 50 pieces, most of them by prominent Icelandic composers. The choir also regularly takes part in new music festivals like the Nordic Music Days and the Icelandic Composers’ Society’s festival, Dark Music Days. In recent years the choir has performed with the Iceland Symphony Orchestra, singing the choir parts in Bizet‘s Carmen, Mozart‘s La clemenza di Tito and Richard Einhorn‘s Voices of Light, Gershwin‘s Porgy and Bess and most recently Fact of the Matter by Hildur Guðnadóttir. Hljómeyki has represented Iceland in choral competitions and festivals, and has published several CDs and publications on streaming services.
Hljómeyki held a festive 50 year anniversary concert in Hallgrímskirkja, April 2024, featuring music specifically written for the choir.
Hljómeyki’s conductor is Stefan Sand
Stefan Sand was born in Copenhagen in 1995. In 2017, he graduated as a pianist and piano teacher from the Royal Danish Conservatory of Music with Jens Elvekjær and Søren Rastogi. Since then, Stefan moved to Reykjavík, Iceland, where he was educated at Iceland's Academy of Arts as an innovative music
mediator in the master's program "New Audiences and Innovative Practices" in 2021, and then as at the masters program in composition under ÚIfar Ingi Harraldsson, Hróðmar Sigurbjörnsson and Tryggvi M. Baldvinsson in 2023. Stefan has studied orchestra conducting privately with Frederik Støvring Olsen and at Iceland University of the Arts with Gunnsteinn Ólafsson, as well as choir conducting with Magnús Ragnarsson.
Stefan is focused on communicating music via collaboration with other types of art forms and artists, as his project Look at the Music has demonstrated in 2021-2023. The project was a close artistic collaboration between deaf and hearing people, where the goal was to create a concert experience that both hearing impaired, deaf, and hearing people could enjoy. This resulted in a concert tour in the Nordic countries in 2023 where many works were performed by sign language soloists and a chamber choir. The music in the project is composed based on sign language in various ways. This project earned him a nomination for Sproti ársins (Upcoming Artist of the Year) at Gríman, the Icelandic Stage Arts Award in 2024.
As a choir conductor, Stefan often writes music for choirs that he conducts himself, and although Stefan is newly graduated, he has already established himself as a composer and conductor in the Icelandic cultural scene and has written music for several choirs and soloists, including Iceland's University Choir, the Women's Choir Vox Feminae, Art Across Vocal Ensemble, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir and Ólafur Freyr Birkisson.
Stefan works as a freelance composer in Iceland and Denmark and conducts the choirs Vox Feminae, Hljómeyki and Mótettukórinn.
Björn Steinar Sólbergsson, organist and music-director of Hallgrímskirkja - Reykjavík was born in Akranes, western Iceland in 1961. In 1981 he completed his studies at the National Church School of Music, majoring in organ, before studying for a year in
Rome with James E. Goëttsche. Björn Steinar then moved to France where he studied with Susan Landale at the Conservatoire National de Musique de Rueil Malmaison and received the Prix de Virtuosité in summer of 1986.
The same year he was appointed organist in Akureyri Church, north Iceland, where he became very active in the musiclife of Akureyri.
In autumn 2006 he was appointed organist in Hallgrímschurch in Reykjavík. He also teaches the organ at the National Church School of Music in Reykjavík and at the Iceland University of the Arts.
Björn Steinar plays organ-music from all periods as well as Icelandic organ- music and arrangements of Scandinavian folk-songs and dances.
His recordings of organ and choir music have been released on several CD´s and broadcasted on Icelandic State Radio and TV.
He received the DV- Cultural-prize for the year 1999, Icelandic Optimism-prize in 2001 and he is The Akureyri Artist of the year 2002. Artist honorar salary in 1999 and 2015.
Björn Steinar has given concerts all over Europe, in USA, Canada and all Scandinavian countries and performed as a soloist with the Icelandic Symphony Orchestra, the Akureyri Chamber Orchestra, Stavanger Symphony orchestra and the Cleveland Institute of Music Orchestra.

Event Venue

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland, Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Jyoty \u00e1 AUTO
Sat Nov 02 2024 at 10:00 pm Jyoty á AUTO

Lækjargata 2A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Einar \u00c1skell - Lifandi talsetning!
Sat Nov 02 2024 at 10:30 pm Einar Áskell - Lifandi talsetning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Prj\u00f3n og p\u00f3lit\u00edk
Sun Nov 03 2024 at 01:00 pm Prjón og pólitík

Hverfisgata 39, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Skiptimarka\u00f0ur | Leikf\u00f6ng
Sun Nov 03 2024 at 01:00 pm Skiptimarkaður | Leikföng

Borgarbókasafnið Árbæ

Festival of Nations - \u00dej\u00f3\u00f0ah\u00e1ti\u00f0 Vesturlands 2024
Sun Nov 03 2024 at 02:00 pm Festival of Nations - Þjóðahátið Vesturlands 2024

Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum

Brak og brestir me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3 - Spennandi sunnudagur
Sun Nov 03 2024 at 02:00 pm Brak og brestir með ÞYKJÓ - Spennandi sunnudagur

Perlan - Wonders of Iceland

Election - Svartir Sunnudagar
Sun Nov 03 2024 at 09:00 pm Election - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

IA Partner Event: Iceland Airwaves Photography and UPPR\u00c1SIN
Tue Nov 05 2024 at 07:00 pm IA Partner Event: Iceland Airwaves Photography and UPPRÁSIN

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

EarthSonic Iceland Launch: Music, Climate Action and Change
Wed Nov 06 2024 at 04:00 pm EarthSonic Iceland Launch: Music, Climate Action and Change

Austurstræti 5

Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF 2024
Thu Nov 07 2024 at 08:30 am Haustráðstefna VSF 2024

Hilton Hotel, Reykjavik, Iceland

Iceland Airwaves Conference
Thu Nov 07 2024 at 09:00 am Iceland Airwaves Conference

IA Center, Tryggvagata 19, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

orbit @ Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center in Reykjav\u00edk
Thu Nov 07 2024 at 12:00 pm orbit @ Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center in Reykjavík

Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events