Allar leiðir liggja til Parísar | Tíbrá

Sun, 12 Apr, 2026 at 01:30 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
Allar lei\u00f0ir liggja til Par\u00edsar | T\u00edbr\u00e1
Advertisement
París hefur sögulega alltaf verið vagga byltinga en varð á fyrri hluta 20. aldar miðstöð lista og menningar. Fjöldi listrænna hreyfinga fæddist þar, götur og kaffihús borgarinnar urðu goðsagnakenndir samkomustaðir listamanna.
Zeynep Ücbasaran og Peter Máté hafa unnið að „Allar leiðir liggja til Parísar: Tónlist fyrir tvö píanó“ síðustu fjögur ár. Verkefnið inniheldur tónsmíðar eftir tónskáld sem bjuggu í París, lærðu þar og voru djúpt innblásin af menningarhefðum frönsku höfuðborgarinnar.
Zeynep og Peter bjóða upp á litríka efnisskrá með tónverkum fyrir tvö píanó sem sjaldan heyrast á tónleikapöllum. Tónleikarnir þeirra veita innsýn í fjölbreyttan stílheim sem einkennir tónlist Parísar á 20. öld. Hér má heyra síðrómantík Skrjabíns og Enescu, impressjónisma Ravels, yndisþokka tónlistar „Les Six“-hópsins sem og þjóðlega eða djasskennda danstónlist Casadesus og Françaix.
Dagskráin „Allar leiðir liggja til Parísar“ hefur þegar hlotið góðar viðtökur hjá áhorfendum á Ítalíu og í Tyrklandi, við höfum einnig fengið boð í útvarpsstúdíó tyrkneska ríkisútvarpsins í Ankara í lifandi flutning og viðtal.
Við fögnum því að geta kynnt þessi áhugaverðu verk á Íslandi.
Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Da\u00f0i Freyr | S\u00f6ngvask\u00e1ld
Fri, 01 May at 08:00 pm Daði Freyr | Söngvaskáld

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Un dur og formerki | T\u00edbr\u00e1
Sun, 03 May at 01:30 pm Un dur og formerki | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events