About this Event
Takt þú þátt í vinnustofu sem sameinar fiskeldi og eldissamfélög til að kanna möguleika á notkun fiskiseyru sem jarðvegsbætandi efnis. Á viðburðinum verða erindi um áburðamarkaðinn á Íslandi, vísindin á bak við fiskiseyru og tækifæri við notkun hennar í landbúnaði. Fyrir þá sem taka þátt með okkur verður hádegisverður í boði.
Að kynningunum loknum verður hópnum skipt upp í umræðuhópa þar sem rætt verður um helstu áskoranir við nýtingu fiskiseyru í landbúnaði.
Hvort sem þú mætir á staðin eða tekur þátt á netinu er þessi viðburður gott tækifæri til að kynna sér nýjar sjálfbærar lausnir fyrir bæði fiskeldi og landbúnað.
Úr fiskseyru í fjársjóð! 🐟🌱
English
Join us for a hybrid event that brings together aquaculture and farming communities to explore the potential of fish sludge as a soil amendment. The event will feature presentations on topics such as the current market for fertilisers, the science behind fish sludge, and practical approaches to its use in agriculture. For those attending on site, lunch will be offered during the presentations.
After the presentations, engage in break-out room discussions over coffee to tackle key challenges, including drying technologies, biochar production, and legislative considerations and more.
Whether you attend in person or remotely, this event is your chance to connect, learn, and contribute to shaping sustainable solutions for aquaculture and agriculture.
Let’s turn fish waste into a valuable resource for the future of farming! 🐟🌱
Event Venue & Nearby Stays
2nd floor, Grandagarður 16, 16 Grandagarður, Reykjavík, Iceland
USD 0.00