ADHD og einhverfa

Wed Oct 02 2024 at 08:00 pm

Seljakirkja | Reykjavík

ADHD samt\u00f6kin
Publisher/HostADHD samtökin
ADHD og einhverfa
Advertisement
Fræðslufundur um ADHD og einhverfu. Einhverfa tengist óvenjulegum taugaþroska (á íslensku er talað um að tilheyra Skynsegin hópnum) og birtist í skynjun einstaklingsins í tengslum við veröldina, tengist samskiptum og tengslamyndun við fólk og umhverfi. Einhverfa er meðfædd og til staðar alla ævi en kemur fram með ólíkum hætti allt eftir aldri okkar, þroska og færni hvers og eins. Einhverfan er margbreytileg og er því talað um einhverfuróf. Talið er að há tíðni sé innan einhverfurófsins á ADHD. Hverjir eru styrkleikar einhverfra og hvað er það sem hamlar helst einstaklingum á einhverfurófunu? Við munum skoða einhverfu kulnun og spjalla um þá þætti sem þáttakendur fundarins vilja svar við. Fyrirlesari er Sigrún Jónsdóttir þroskaþjálfi og markþjálfi fyrir einstaklinga með ADHD sem og á einhverfurófinu.
Fræðslufundinum verður einnig streymt inn á ADHD í beinni á fb
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Seljakirkja, Hagasel 40, 109 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring: