ADHD - Úrræði og lausnir í skólastarfi

Wed, 08 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Online event | Reykjavík, Iceland

ADHD samt\u00f6kin
Publisher/HostADHD samtökin
ADHD - \u00darr\u00e6\u00f0i og lausnir \u00ed sk\u00f3lastarfi
Advertisement
ADHD - Úrræði og lausnir í skólastarfi
Hvernig getum við komið betur til móts við nemendur með ADHD, bætt líðan þeirra, námsárangur og félagslega þátttöku. Hvernig er hægt að auka upplýsingaflæði milli heimilis og skóla og byggja upp traust og jákvæð samskipti.
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir grunnskólakennari og deildarstjóri í Borgarhólsskóla á Húsavík fer yfir úrræði og lausnir fyrir jafnt stjórnendur og kennara.
Uppbrotstafla, samstarf við vinnumarkaðinn, teymisvinna, stuðningur við kennara og sérstök verkefni sem brjóta upp skólaárið o.fl.
ADHD samtökin hvetja stjórnendur og kennara til að hlusta sem og aðstandendur og alla aðra sem koma að börnum með ADHD.
Þekking og skilningur skiptir máli.
Fræðslufundurinn er eingöngu í streymi fyrir félagsfólk á Facebook síðunni ADHD í beinni.
Hægt er að skrá sig í samtökin hér: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd
Advertisement

Event Venue

Online event, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring: