A course with Silvia Calisaya Chuquimia

Fri May 24 2024 at 06:00 pm to Sun May 26 2024 at 06:00 pm

Tungufell, Reykjavík | Reykjavík

Apuchin Heilunarstofa Lindu
Publisher/HostApuchin Heilunarstofa Lindu
A course with Silvia Calisaya Chuquimia
Advertisement
Silvia is a traditional Aymara healer, descended from the pre-incas who live in southern Lake Titicaca high in the peruvian Andes mountains, where the energy is amzingly clear and pure, born and raised.
She left as a young woman to pursue her education as a scool teacher for children. She later returned to the traditional teachings of her people. She is an expert in the ancient art of reading coca leaves for divination and healing and is the founder of the coca museum in Puno, Peru. Coca is a sacred plant for the inhabitants of the Andes, still held in high respect with the indigenous people of south america.
“My grandmother was my first university, she was a healer and a midwife. I started learning many things from her, including the coca leaf reading. I began to seek more information about the origin of the coca leaves and why the native people are still using them. In doing so I found the philosophy of the Aymaras still living in this part of the world following their traditional healing practises”
Silvia comes to share the philosophy, teachings and traditions of the Aymaras, as well as the history of the ancient people still living in Peru, she has already traveled to Germany, Canada, Usa, Holland, Belgium, Bulgaria, France, Spain, Sweden, Ireland, Japan, Korea, Taiwan, Argentins, Brazil, Australia and now Iceland.
The course starts on friday at 18.00 with a lecture about the cosmovision of the Aymara tradition and teachings about the chakana (inca cross) and the rules it provides for the world at this point in time. The chakana is a bridge to conciousness, it is also a way to understand the Andean cosmovition
Saturday from 9.30 to 18.00
Silvia will speak about the significance of the Amaru (the snake) as a symbol of the purest original feminine energy. She will teach us how to connect and awaken the Amaru, serpent medicine, the powerful life force that resides within us (the spine) and with in mother earth. She will also teach us about understanding about the 7 temples in the Aymara philosophy and how they are important for healing and any healer in the Andean tradition. They embody all our relationships, with our family, partner, body and place of residence, because everything is connected to us, we are never alone. Learn to recognize and change our imbalances in these temples that are the reasons for our imbalances but also our medicine.
She will also teach us to make a family mesa( andean medicine bundle), how to balance and navigate our life and closest relationships with it. “Every disease comes out of the spiritual body” says Silvia.
She will also teach us how to work with water, the breastmilk of Pachamama (mother earth) . Water holds great healing power if spoken to correctly and we contact it every day in shower, drinks and food.
Also on this day there will be a deep kuti cleansing ceremony to rid us of heavy energy and prepares us for sunday teachings. According to Silvia we ourselves can only bring back our soulparts.
Sunday 9.30 to 18.00
Silvia will teach us the 13 principles of the Aymara traditions and how to use them in our daily lives for balance and good life. They are essential for a sacred life in harmonius balance with all creations. For thousands of years the key elements for them have been the basic values, spirituality, ethics and the deepening of our own connection with Pachamama. We will end with a fires ceremony for blessings and wishes.
Housted in Svövuhús, right outside of Reykjavík
Prize for the weekend is 85.000 icelandic kr, lunch included. More info and registrations at [email protected] and here in messages.
Silvia er hefðbundinn Aymara heilari, rætur hennar liggja langt aftur fyrir tíma Inkanna, Aymara ættflokkurinn í Perú býr í suður Lake Titicaca hátt í Andesfjöllunum þar sem orkan er svo kristalstær og hrein, þar fæddist Silvia og ólst upp.
Sem ung kona ferðaðist hún til að ná sér í menntun sem barnaskólakennari. Seinna sneri hún aftur heim til að tengjast sínum rótum og lærdómi og visku hennar fólks. Hún er sérfræðingur í hinni fornu list að lesa úr cocalaufum til heilunar fyrir fólk. Hún er stofnandi coca safnsins í Puno, Perú. Coca plantan er helg planta hjá íbúum Andesfjalla og enn í hávegum höfð hjá frumbyggjum suður ameriku.
“Amma mín var minn fyrsti alheimur, hún var heilari og ljósmóðir, ég byrjaði að læra hjá henni þá fornu hefð að lesa í coca lauf. Ég fór í framhaldi af því að leita uppruna laufanna og hvers vegna innfæddir nota þau enn, þá fann ég heimssýn Aymara ættflokksins ennþá lifandi i þessum hluta heimsins ennþá að nota þeirra fornu heilunaraðferðir.”
Silvia kemur til að deila með okkur heimssýn, lærdómi og hefðum Aymara og sögu þeirra.
Hún hefur núþegar ferðast til margra landa að kenna og fólk fer líka til hennar í Perú til heilunar.
Við byrjum á föstudeginum kl 18 með fyrirlestru um lífs- og heimssýn Aymara ættflokksins og kennslu um inkakrossinn ( chakana) og þau gildi sem hann færir okkur fyrir heiminn á þessum tíma. Inka krossinn er brú til consciousness, líka leið til að skilja Andesfjalla fræðin.
Laugardag 9.30 til 18.00
Silvia talar um mikilvægi Amaru (snáksins) sem tàknmynd hreinustu, upprunalegu kvenorkunnar, hún kennir okkur að tengjast og vekja það medicine, öfluga lífskraftinn sem býr innra með okkur, í mænunni og í móður jörð.
Hún kennir okkur að skilja hin 7 temples í Aymara fræðunum og hvernig þau eru mikilvæg heilurum til að heila. Í þeim eru öll okkar sambönd, við fjölskyldu, maka núverandi og fyrrverandi, líkama og heimili, því allt er tengt, samofið og við erum aldrei ein. Við lærum og berum kennsl á ójafnvægi í þessum tengingum og byrjum að umbreyta þeim í gjafir og jafnvægi. Silvia kennir okkur svo að búa til fjölskyldu mesu ( andean medicibe bundle/altar) með orkusteinum til halda jafnvægi og yfirsýn yfir tengingarnar okkar. “ Every disease comes out of the spiritual body, “ says Silvia. Við lærum líka að vinna með vatnið, brjóstamjólk móður jarðar, vatnið býr yfir mögnuðum heilunareiginleikun sé rétt við það talað og við notum það á degi hverjum m.a í sturtu, mat og drykk. Í lokin verður djúp kuti (þung orka) hreinsunarceremónía til að undirbúa okkur fyrir sunnudaginn. Silvia segir að aðeins við sjàlf getum sótt sálarbrotin okkar
Sunnudagur 9.30 til 18.00
Silvia kennir okkur 13 gildi Aymara hefðarinnar og hvernig gott er að nota þau í daglegu lífi. Þau eru mikilvæg fyrir jafnvægi okkar við alla sköpun. Í þúsundir ára hafa lykil element þeirra verið grunngildi og andlegt líf til að dýpka okkar eigin tengingu við móður jörð. Við endum á eldceremóníu fyrir blessanir og óskir.
Námskeiðið verður haldið í Svövuhúsi, rétt fyrir utan Reykjavík og kostar 85.000.-
Hádegismatur innifalinn og skráningar og upplýsingar hér í skilaboðum og á [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tungufell, Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Workshops in ReykjavíkArt in Reykjavík

Sharing is Caring: