Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia

Sat Nov 30 2024 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

RVK Bruggf\u00e9lag T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Publisher/HostRVK Bruggfélag Tónabíó
A\u00f0 standa \u00e1 haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Advertisement
English below:
RVK Bruggfélag/Tónabíó kynnir nýja tónleikaröð sem ber yfirskriftina ,,Að standa á haus" í nýju húsnæði þeirra við Skipholt 33, Tónabíó. Úrval plötusnúða mun koma þar fram á föstudögum og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks kemur til með að spila á laugardögum.
Tónleikar hefjast klukkan 20:00
--------
Gosi:
Hljómsveitin Gosi er stundum fleiri en aldrei færri en Andri Pétur Þrastarson, tónlistarmaður frá Ísafirði. Gosi sérhæfir sig í indie-skrýtipoppi með fjölbreyttum áhrifum sem teygja sig frá írskri þjóðlagatónlist til afró-fönks. Tónlistin er fersk og tilraunakennd þar sem hvert lag opnar glugga inn í heim sem blandar saman alþjóðlegum áhrifum og íslenskri þjóðsagnahefð.
Gosi býr í eigin tónlistarheimi þar sem jafn stutt er í blús og pönk. Engin umfjöllunarefni eru þeim ofviða, hvort sem þau snerta hlýnun jarðar, drauga, sjómannasögur eða tilfinningar mannkyns. Textarnir eru lagskiptir, fullir af ímyndunarafli, og fléttast saman í stærri frásagnir.
Árið 2022 gaf Gosi út breiðskífuna Útúrsnúning, sem hlaut lof gagnrýnenda og var meðal annars valin Plata vikunnar á Rás 2. Platan markaði Gosa sem eina af spennandi og nýstárlegum röddum í íslensku tónlistarlífi. Nú er nýja breiðskífan Á floti væntanleg, þar sem Gosi kafar enn dýpra í fjölbreytta hljóðheima.
Gosi hefur vakið athygli fyrir kraftmikinn og líflegan sviðsflutning þar sem tónlistin lifnar við. Á þessum tónleikum mun Gosi flytja efni af væntanlegri plötu Á floti, í bland við eldra efni og lofar tónlistarupplifun með upphrópunarmerki! Vei!
Amor Vincit Omnia:
Amor Vincit Omnia er hljómsveit stofnuð af Baldri Skúlasyni og Erlu Hlín. Þau gáfu út sína fyrstu EP-plötu, brb babe, fyrr á árinu og tónlistin er innblásin af ýmsum hliðum evrópskrar danstónlistar og má best lýsa sem tilraunakenndri og líflegri. Þau Erla og Baldur eru bæði kjánaleg og smá dramatísk, og fá áhorfendur til að dansa og gráta.
--------
RVK Brewing Co./Tónabíó presents a new concert series entitled 'Að standa á haus' in their new location at Skipholt 33.
A great selection of DJs will perform there on Fridays and a diverse group of musicians will play on Saturdays.
The concert starts at 20:00!
--------
Gosi:
The band Gosi is sometimes more but never less than Andri Pétur Þrastarson, a musician from Ísafjörður. Gosi specializes in indie weirdo pop with diverse influences that stretch from Irish folk to afro-funk. The music is fresh and experimental, as each song opens a window into a world that mixes international influences with Icelandic folklore tradition.
Gosi lives in his own musical world where blues and punk are just as important. No topic is too much for him, whether it concerns global warming, ghosts, seamen's stories or human emotions. The lyrics are layered, full of imagination, and weave together into larger narratives.
In 2022, Gosi released the LP Útúrsnúning, which was praised by critics and among other things was chosen as Album of the Week on Rás 2. The album marked Gosi as one of the most exciting and innovative voices in Icelandic music. Now the new LP Á floti is forthcoming, where Gosi dives even deeper into diverse soundscapes.
Gosi has attracted attention for his dynamic and lively stage performance where the music comes to life. At this concert, Gosi will perform material from the upcoming album Á floti, mixed with older material and promises a musical experience with an exclamation mark! Vei!
Amor Vincit Omnia:
Amor Vincit Omnia is a pop-project created by producer Baldur Skúlason and singer Erla Hlín in 2023. Earlier this year, they released their debut EP, brb babe. Their music is inspired by a range of European dance sounds and can best be described as experimental and lively. Their performance style is both silly and dramatic, making the audience either dance or cry.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland, Skipholt 33, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vetrars\u00f3l
Sat Nov 30 2024 at 02:30 pm Vetrarsól

Guðríðarkirkja

Kosningakaffi au\u00f0ra og \u00f3gildra
Sat Nov 30 2024 at 04:00 pm Kosningakaffi auðra og ógildra

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3sin \u00e1 Hamborgartr\u00e9nu tendru\u00f0
Sat Nov 30 2024 at 05:00 pm Ljósin á Hamborgartrénu tendruð

Miðbakki - Reykjavíkurhöfn

L\u00dd\u00d0R\u00c6\u00d0I\u00d0 ER PULSA - S\u00fdning \u00e1 kosningadag
Sat Nov 30 2024 at 05:00 pm LÝÐRÆÐIÐ ER PULSA - Sýning á kosningadag

Ægisgata 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Tendrun J\u00f3lalj\u00f3sa \u00e1 Akratorgi 2024
Sat Nov 30 2024 at 05:00 pm Tendrun Jólaljósa á Akratorgi 2024

Akratorg

Vitringarnir3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat Nov 30 2024 at 05:00 pm Vitringarnir3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa Concert Hall

Vitringarnir3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat Nov 30 2024 at 09:00 pm Vitringarnir3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa Concert Hall

Iceland in December
Sun Dec 01 2024 at 07:00 am Iceland in December

Reykjavík, Iceland

 S\u00f8ndags Hyggestund
Sun Dec 01 2024 at 10:30 am Søndags Hyggestund

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventu Samvera & Sl\u00f6kun \u00ed Eden \u00ed desember
Sun Dec 01 2024 at 11:00 am Aðventu Samvera & Slökun í Eden í desember

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HRINGR\u00c1SARJ\u00d3L: J\u00f3lagjafaskiptimarka\u00f0ur og silkiprent \/ CIRCULAR CHRISTMAS: Swap market & silk print!
Sun Dec 01 2024 at 12:00 pm HRINGRÁSARJÓL: Jólagjafaskiptimarkaður og silkiprent / CIRCULAR CHRISTMAS: Swap market & silk print!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Mama Christmas Market
Sun Dec 01 2024 at 01:00 pm Mama Christmas Market

White Lotus Venue - Reykjavik

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events