1. des hátíð á Árbæjarsafni - syngjum og dönsum!

Sun Dec 01 2024 at 01:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík | Reykjavík

\u00c1rb\u00e6jarsafn
Publisher/HostÁrbæjarsafn
1. des h\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e1 \u00c1rb\u00e6jarsafni - syngjum og d\u00f6nsum!
Advertisement
Fögnum saman fullveldisdeginum 1. des á Árbæjarsafni! Frítt inn og öll velkomin!
Gestum gefst færi á að kynnast gömlu dönsunum, handverki, harmonikum, kveðskap, þjóðbúningum, þjóðdönsum, þjóðlögum og þeim menningararfi sem iðkaður er af félögunum sem að viðburðinum koma auk þess að kynnast starfi félaganna. Á viðburðinum verða skemmtileg örnámskeið og kynningar þar sem hægt verður að læra grunnsporin í þjóðdönsum, kvæðalög og fleira.
Í tilefni dagsins hvetjum við gesti til að mæta á þjóðbúning, en hægt verður að fá ráðgjöf varðandi búninganotkun og hvernig koma megi eldri búningum í notkun.
Eftirfarandi félög standa að viðburðinum ásamt Árbæjarsafni.
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík
Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Kvæðamannafélagið Iðunn
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Gagnlegar upplýsingar:
Aðgengi: Gangstígar á safnsvæðinu eru flestir malarstígar. Inn í flest húsin er gengið upp eitt þrep eða yfir þröskuld. Hjálparhundar eru velkomnir í safnið.
Strætisvagnar: Næsta stoppistöð heitir Árbæjarsafn (1 mín. gangur). Aðrar nálægar stoppistöðvar heita Laxakvísl og Fagribær (5-6 mín. gangur).
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða eru við inngang safnsins. Öll bílastæði eru ókeypis.
///
Celebrate Sovereign Day at Árbær Open Air Museum!
On December 1st, Iceland marks its Sovereign Day, and Árbær Open Air Museum invites you to join the festivities! Admission is free, and everyone is welcome!
Experience a vibrant showcase of Icelandic culture with traditional dances, handicrafts, accordion music, poetry, national costumes, folk songs, and live demonstrations of the nation’s rich heritage. Micro-courses and presentations will also be offered for those eager to learn more.
Dress the part! Guests are encouraged to wear national costumes to enhance the festive atmosphere.
Enjoy performances and activities by esteemed cultural organizations, including:
The Accordion Enthusiast Club of Reykjavík
The Icelandic Handicraft Association
The Rímur Singers Society
The Reykjavík Folk Dance Association
Practical Information
Accessibility: The museum’s footpaths are mainly gravel. Many historic houses have steps and thresholds. Service dogs are welcome.
Public Transport:
Nearest bus stop: Árbæjarsafn (1-minute walk).
Other stops: Laxakvísl and Fagribær (5–6 minutes away).
Parking: Free parking, including blue-badge parking spots opposite the entrance, is available.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík, Dillonshus Arbaejarsaf, Kistuhylur 4, 110 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Pop-up After Eight \u00e1 KIKI bar
Sat Nov 30 2024 at 08:00 pm Pop-up After Eight á KIKI bar

Kiki -queer bar

Vitringarnir3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Sat Nov 30 2024 at 09:00 pm Vitringarnir3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa Concert Hall

Iceland in December
Sun Dec 01 2024 at 07:00 am Iceland in December

Reykjavík, Iceland

 S\u00f8ndags Hyggestund
Sun Dec 01 2024 at 10:30 am Søndags Hyggestund

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventu Samvera & Sl\u00f6kun \u00ed Eden \u00ed desember
Sun Dec 01 2024 at 11:00 am Aðventu Samvera & Slökun í Eden í desember

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

HRINGR\u00c1SARJ\u00d3L: J\u00f3lagjafaskiptimarka\u00f0ur og silkiprent \/ CIRCULAR CHRISTMAS: Swap market & silk print!
Sun Dec 01 2024 at 12:00 pm HRINGRÁSARJÓL: Jólagjafaskiptimarkaður og silkiprent / CIRCULAR CHRISTMAS: Swap market & silk print!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00d3LABING\u00d3
Sun Dec 01 2024 at 01:30 pm JÓLABINGÓ

Hátún 12, 105 Reykjavík, Iceland

N\u00e1tt\u00faruskraut \u00e1 a\u00f0ventunni - Spennandi sunnudagur
Sun Dec 01 2024 at 02:00 pm Náttúruskraut á aðventunni - Spennandi sunnudagur

Perlan - Wonders of Iceland

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns |  Hallgr\u00edmur Helgason: Usli
Sun Dec 01 2024 at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli

Kjarvalsstaðir

J\u00f3lahugni \u00e1 \u00d8rkini
Sun Dec 01 2024 at 02:30 pm Jólahugni á Ørkini

Hotel Ørkin - Færeyska Sjómannaheimilið

J\u00f3lat\u00f3nleikar Kvennak\u00f3rs H\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands 2024 \/\/ Christmas Concert 2024
Sun Dec 01 2024 at 03:00 pm Jólatónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands 2024 // Christmas Concert 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events