Advertisement
Vegna fjölda áskoranna sýnum við söngleikinn “Þar lá mín leið” á ný í Sigurjónssafni. Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar.
Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á ferska túlkun á verkum hennar og setur þau í nýtt samhengi.
Handritshöfundar og flytjendur: Steinunn María Þormar og Ólína Ákadóttir
Miðaverð: 4.900kr
Nemendur og öryrkjar: 2.000kr
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestangi 70,Reykjavík, Iceland