Útgáfuhátíð Karíba 2025 í Reykjavík

Sat Nov 01 2025 at 11:30 am to 01:30 pm

Borgarbókasafnið | Reykjavík

Kar\u00edba \u00datg\u00e1fa
Publisher/HostKaríba Útgáfa
\u00datg\u00e1fuh\u00e1t\u00ed\u00f0 Kar\u00edba 2025 \u00ed Reykjav\u00edk
Advertisement
Karíba Útgáfa býður ykkur að fagna með okkur útgáfu þriggja nýrra bóka sem koma út
á þessu ári.
Helen Hafgnýr Cova, rithöfundur Snúlli lærir um virðingu og VIÐ, kynnir nýjustu bækurnar sínar ásamt myndlistakonunni Fanny Sissoko, sem teiknaði myndirnar í VIÐ.
Hekla Rós Gunnarsdóttir, höfundur aðdáendasögunnar Snúlli vill fara upp í geim, mun lesa upp úr bók sinni fyrir gesti.
Á þessari hátíð verður upplestur, leikir, fjölbreyttir viðburðir,
leikföng, verðlaun, léttar veitingar og margt fleira!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you: