Advertisement
Íslensk öskudagsgleði verður í Gausel bydelshus þann 2.mars 2025.Viðburðurinn er í boði Íslensku kirkjunnar og frítt inn fyrir alla.
Dagskráin er fjörug, fjölbreytt og allskonar skemmtilegt í boði eins og t.d nammileit, limbó, öskudagspokar, öskudagsdiskó og margt fleira.
Við fögnum því að sjá ykkur í búningum og að sjálfsögðu verður öskudagsnammi í boði fyrir alla sem vilja.
Sjáumst í gleðinni.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Gausel bydelshus, Heddeveien 141, 4034 Stavanger, Norge,Stavanger, Norway