Öndun og Tónheilun

Tue, 11 Mar, 2025 at 05:45 am UTC+00:00

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun
Advertisement
Þessa kvöldstund ætla þeir Herbert Már og Kristján Ársæll að sameina krafta sína og leiða hópinn í töfrandi ferðalag öndunar og tónheilunar.
Við byrjum athöfnina með því að bjóða þeim sem það vilja rapé og bolla af hreinu cacao
Það hjálpar okkur að horfa inn á við og fara dýpra í ferðalaginu.
Kristján leiðir hópinn í öndun.
En öndun er kraftaverka verkfæri hvort heldur þú viljir sleppa tökum af einhverju eða kalla meira af góðri orku inn í líf þitt
Í önduninni komum við til með að opna dyr undirmeðvitundarinnar þar sem við gætum losað um gömul neikvæð hugsanamynstur og bældar og óunnar tilfinningar.
Einnig gætum við fundið fyrir meiri tengingu við okkur sjálf.
Svo kemur Herbert til með að taka við hópnum.
Í tónheiluninni getum við svo unnið úr og melt það sem hugsandi hugur okkar á stundum erfitt með að finna farveg.
Herbert spilar á tvö gong sem vinna á sitthvorri tíðninni en það eru 36'' Pluto planetery og 32'' creation of life. Vinna þau bæði í dýpinu og opna undirmeðvitundina ásamt því að jarðtengja.
En spilar hann einnig á crystal skálar, flautu og fleiri hljóðfæri
Við viljum árétta það að við sjáum ekki um heilunina heldur eru það þið sjálf við höldum rýmið svo að þið getið fengið tækifæri til að mæta því sem líkami ykkar veit að hann þarf að vinna úr.
Við gefum hausnum frí og leifum líkama okkar að heila sig.
Fólk hefur hvílst betur og dýpra eftir upplifun sem þessa.
Ef þú ert að glíma við eitthvað af eftirfarandi og ætlar að koma þá endilega sendu okkur línu áður.
Hjarta og/eða æðavandamál
Saga um blóðtappa
Flogaveiki eða flogaköst
Hjartaáfall síðastliðinn 5 ár
Nýlegar aðgerðir
Hár blóðþrýstingur
Ólétta.
Mælum við með því að vera ekki búinn að borða þunga máltíð áður en mætt er og halda kaffi drykkju í lágmarki.
Mæta í þægilegum fötum og með vatnsbrúsa meðferðis.
Tíminn kostar 8000 kr og stendur í umþaðbil 2-2,5 klst
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Tue, 11 Mar, 2025 at 12:10 pm Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

Bing\u00f3 - Fj\u00e1r\u00f6flun 7. bekkjar
Tue, 11 Mar, 2025 at 05:30 pm Bingó - Fjáröflun 7. bekkjar

Rimaskóli

Uppr\u00e1sin 11. mars - Samosa, Unfiled og El\u00f3
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. mars - Samosa, Unfiled og Eló

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Hver var Nap\u00f3leon? Hver er N\u00edels? N\u00edels er Nap\u00f3leon.
Tue, 11 Mar, 2025 at 08:00 pm Hver var Napóleon? Hver er Níels? Níels er Napóleon.

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir: \u00deetta er mj\u00f6g st\u00f3r tala (Commerzbau)
Wed, 12 Mar, 2025 at 02:00 pm Gæðastundir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

BOLLASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed, 12 Mar, 2025 at 07:00 pm BOLLASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events